Örgjörvapælingar í vinnsluvél
Sent: Fim 03. Mar 2011 11:14
Sælir vaktarar góðir.
Mér var falið það verkefni nú fyrir stuttu að setja saman einfalda skrifstofuvél sem sér um vinnslu á fáeinum forritum á sama tíma. Aðilinn sem er faðir minn er orðinn þreyttur á sinni núverandi tölvu, segir hana vinna alltof hægt... hún hefur til að mynda 1GB vinnsluminni sem er að ég held 400Mhz, örgjörvinn er eins kjarna intel örgjörvi er arfaslakur og þegar ég fór í tölvuna sjálfur tók það mig rúmlega 2 mínútur að fara í my computer og properties.
Þannig nú er ég að spurja ykkur, eru AMD örgjörvarnir að standa sig í þessari basic skrifstofuvinnslu? Ef við miðum við að fá örjgörva á svona 15-20 þúsund kall? Ætti ég frekar að fara í Intel? Ég hugsa að ég fari bara í 2*2GB 1333MHz vinnsluminni sem að ég held að sé alveg nóg.
Endilega skjótið inn skoðunum ykkar og jafnvel að benda mér á tilbúinn turn sem ég get fengið eitthvað fyrir góðann pening. (viðmið u.þ.b. 60-70 þúsund)
Með fyrirfram þökkum.
-Eiiki
Mér var falið það verkefni nú fyrir stuttu að setja saman einfalda skrifstofuvél sem sér um vinnslu á fáeinum forritum á sama tíma. Aðilinn sem er faðir minn er orðinn þreyttur á sinni núverandi tölvu, segir hana vinna alltof hægt... hún hefur til að mynda 1GB vinnsluminni sem er að ég held 400Mhz, örgjörvinn er eins kjarna intel örgjörvi er arfaslakur og þegar ég fór í tölvuna sjálfur tók það mig rúmlega 2 mínútur að fara í my computer og properties.
Þannig nú er ég að spurja ykkur, eru AMD örgjörvarnir að standa sig í þessari basic skrifstofuvinnslu? Ef við miðum við að fá örjgörva á svona 15-20 þúsund kall? Ætti ég frekar að fara í Intel? Ég hugsa að ég fari bara í 2*2GB 1333MHz vinnsluminni sem að ég held að sé alveg nóg.
Endilega skjótið inn skoðunum ykkar og jafnvel að benda mér á tilbúinn turn sem ég get fengið eitthvað fyrir góðann pening. (viðmið u.þ.b. 60-70 þúsund)
Með fyrirfram þökkum.
-Eiiki