Asus VW193D vandamál
Sent: Mið 02. Mar 2011 16:41
Sælir félagar.
Ég á í smá vanda með skjáinn minn, það vill svo til að þegar ég kveiki á skjánum þá blikkar hann voðaæega hratt í svona 10sec svo slekkur hann á sér.
Þekkir einhver þetta vandamál ?
EDIT: Keypti þennan skjá í tölvutækni fyrir 2árum síðan held ég, samt ekki allveg með tölu á því
Ég á í smá vanda með skjáinn minn, það vill svo til að þegar ég kveiki á skjánum þá blikkar hann voðaæega hratt í svona 10sec svo slekkur hann á sér.
Þekkir einhver þetta vandamál ?
EDIT: Keypti þennan skjá í tölvutækni fyrir 2árum síðan held ég, samt ekki allveg með tölu á því
