Síða 1 af 1

Pirringur varðandi harðann disk

Sent: Þri 01. Mar 2011 23:45
af halli7
Er með samsung disk í tölvunni sem er bara fyrir media efni, en það sem pirrar mig illilega er að þegar ég starta steam eða skype eða eitthvað þarf ég allataf að bíða eftir að diskurinn fari í gang og það hægir verulega á tölvunni, en svo drepur diskurinn á sér eftir smá :mad

Upplýsingar um diskinn: SAMSUNG SAMSUNG HD103UJ ATA Device (SATA)
Er eitthver leið til þess að breyta þessu ?

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Sent: Þri 01. Mar 2011 23:50
af Gummzzi
Nákvælega sama vesen hjá mér (líka samsung fyrir tónlist&bíó) ...en ég vandist, samt heví bögg ](*,)

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Sent: Þri 01. Mar 2011 23:56
af SolidFeather
Control Panel\All Control Panel Items\Power Options\Edit Plan Settings

change adv. pwr settings

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Sent: Þri 01. Mar 2011 23:57
af Dazy crazy
Gummzzi skrifaði:Nákvælega sama vesen hjá mér (líka samsung fyrir tónlist&bíó) ...en ég vandist, samt heví bögg ](*,)


Getið slökkt á þessum fítus í power management í tölvunum.

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Sent: Mið 02. Mar 2011 00:01
af halli7
Dazy crazy skrifaði:
Gummzzi skrifaði:Nákvælega sama vesen hjá mér (líka samsung fyrir tónlist&bíó) ...en ég vandist, samt heví bögg ](*,)


Getið slökkt á þessum fítus í power management í tölvunum.

Er þá diskurinn alltaf í gangi?

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Sent: Mið 02. Mar 2011 00:59
af Klemmi
Getur stillt eftir hversu langan tíma diskurinn drepur á sér.

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Sent: Mið 02. Mar 2011 01:11
af snaeji
Settu þetta bara á 20-30+ mín.. ekkert sniðugt að vera spinna diskinum endalaust ef tölvan er ekki í vinnslu.

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Sent: Mið 02. Mar 2011 01:13
af halli7
já setti þetta einmitt i 30 mínútur.

En þakka svörin :)

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Sent: Mið 02. Mar 2011 14:38
af Gummzzi
halli7 skrifaði:já setti þetta einmitt i 30 mínútur.

En þakka svörin :)


x2, thx guys.. :D