Pirringur varðandi harðann disk


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pirringur varðandi harðann disk

Pósturaf halli7 » Þri 01. Mar 2011 23:45

Er með samsung disk í tölvunni sem er bara fyrir media efni, en það sem pirrar mig illilega er að þegar ég starta steam eða skype eða eitthvað þarf ég allataf að bíða eftir að diskurinn fari í gang og það hægir verulega á tölvunni, en svo drepur diskurinn á sér eftir smá :mad

Upplýsingar um diskinn: SAMSUNG SAMSUNG HD103UJ ATA Device (SATA)
Er eitthver leið til þess að breyta þessu ?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Pósturaf Gummzzi » Þri 01. Mar 2011 23:50

Nákvælega sama vesen hjá mér (líka samsung fyrir tónlist&bíó) ...en ég vandist, samt heví bögg ](*,)



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Pósturaf SolidFeather » Þri 01. Mar 2011 23:56

Control Panel\All Control Panel Items\Power Options\Edit Plan Settings

change adv. pwr settings




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Pósturaf Dazy crazy » Þri 01. Mar 2011 23:57

Gummzzi skrifaði:Nákvælega sama vesen hjá mér (líka samsung fyrir tónlist&bíó) ...en ég vandist, samt heví bögg ](*,)


Getið slökkt á þessum fítus í power management í tölvunum.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Pósturaf halli7 » Mið 02. Mar 2011 00:01

Dazy crazy skrifaði:
Gummzzi skrifaði:Nákvælega sama vesen hjá mér (líka samsung fyrir tónlist&bíó) ...en ég vandist, samt heví bögg ](*,)


Getið slökkt á þessum fítus í power management í tölvunum.

Er þá diskurinn alltaf í gangi?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Pósturaf Klemmi » Mið 02. Mar 2011 00:59

Getur stillt eftir hversu langan tíma diskurinn drepur á sér.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Pósturaf snaeji » Mið 02. Mar 2011 01:11

Settu þetta bara á 20-30+ mín.. ekkert sniðugt að vera spinna diskinum endalaust ef tölvan er ekki í vinnslu.




Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Pósturaf halli7 » Mið 02. Mar 2011 01:13

já setti þetta einmitt i 30 mínútur.

En þakka svörin :)


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Pirringur varðandi harðann disk

Pósturaf Gummzzi » Mið 02. Mar 2011 14:38

halli7 skrifaði:já setti þetta einmitt i 30 mínútur.

En þakka svörin :)


x2, thx guys.. :D



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"