Dell Precision M4300 góð tölva ?


Höfundur
Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Dell Precision M4300 góð tölva ?

Pósturaf Sphinx » Mán 28. Feb 2011 00:50

ég er svona pæla fá mer fartölvu er mjög liklega að fara nota hana i leikja spilun ( gta iv,black ops, modern warfare 2, grid,dirt 2) svona leiki er einhver sens að þessi tölva spili þessa leiki i háum gæðum

specs:
Intel Core 2 Duo T9300 2.5 Ghz, 6MB Cache (Penryn)
160GB diskur, 7200 rpm Seagate
- Nýr harður diskur settur í 29. nóvember 2010 vegna galla í hörðum disk.
Wireless 802.11a/b/g
Bluetooth
Rafhlaða 85W 9Cell
Íslenskt Lyklaborð
4GB minni
15.4" Skjár (1920*1200)
Hörku nVidia skjákort - 512MB Quadro FX 360M
Fingrafaralesari
DVD +/- 8X brennari


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dell Precision M4300 góð tölva ?

Pósturaf rapport » Mán 28. Feb 2011 01:10

Efast um það án þess að hafa einhverja reynslu af því...

Aðallega vegna þess að þetta er quattro skjákort og T9300 afkastar ekkert á við góðan borðtölvu örgjörvana sem verið er að mæla með í þessa leikjaspilun.



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Dell Precision M4300 góð tölva ?

Pósturaf Hörde » Mán 28. Feb 2011 02:17

Græðir ekkert á því umfram ódýrari vélar. Vélin sem slík er fín en þú hefur ekkert við Quadro kort að gera við leikjaspilun þar sem þau eru ætluð fyrir Autocad og aðra slíka vinnslu. Þú færð meiri vinnslugetu í leikjum fyrir minni pening með því að taka ódýrari vél með betra skjákorti.

Þú tekur reyndar ekki fram hvað hún kostar en þú þarft ekki að eyða nema um 150 kalli til að fá mun betri leikjavél en M4300.




Höfundur
Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Dell Precision M4300 góð tölva ?

Pósturaf Sphinx » Mán 28. Feb 2011 02:36

Hörde skrifaði:Græðir ekkert á því umfram ódýrari vélar. Vélin sem slík er fín en þú hefur ekkert við Quadro kort að gera við leikjaspilun þar sem þau eru ætluð fyrir Autocad og aðra slíka vinnslu. Þú færð meiri vinnslugetu í leikjum fyrir minni pening með því að taka ódýrari vél með betra skjákorti.

Þú tekur reyndar ekki fram hvað hún kostar en þú þarft ekki að eyða nema um 150 kalli til að fá mun betri leikjavél en M4300.



Okei þakka svorin strakar


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate