Síða 1 af 1

Vantar Fanless Cooler á AMD3 móðurborð

Sent: Sun 27. Feb 2011 22:13
af Aimar
Er þetta til á klakanum? Ég fann svona á 775 moðurboðið mitt. en er alveg stuck hérna með þetta.

Sjá móðurborð í undirskrift..

Re: Vantar Fanless Cooler á AMD3 móðurborð

Sent: Sun 27. Feb 2011 22:20
af zdndz
e-ð líkt þessu :lol:






Mynd

Re: Vantar Fanless Cooler á AMD3 móðurborð

Sent: Sun 27. Feb 2011 22:26
af Aimar
ja nákvæmlega

Re: Vantar Fanless Cooler á AMD3 móðurborð

Sent: Sun 27. Feb 2011 23:10
af Kobbmeister

Re: Vantar Fanless Cooler á AMD3 móðurborð

Sent: Sun 27. Feb 2011 23:30
af nerd0bot
Ef þú ert að leita að notuðum þá er ég með eitt sem lýtur eithver megin svona út.

Mynd

Re: Vantar Fanless Cooler á AMD3 móðurborð

Sent: Mán 28. Feb 2011 00:01
af Sucre
Kobbmeister skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=566 þessi er góð

hann er að leita kælingu á AM3 móðurborð þessi er fyrir intel

Re: Vantar Fanless Cooler á AMD3 móðurborð

Sent: Mán 28. Feb 2011 00:13
af Kobbmeister
Sucre skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=566 þessi er góð

hann er að leita kælingu á AM3 móðurborð þessi er fyrir intel

Var búinn að gleyma að maður þarf að kaupa sérstakar festingar fyrir AM3.

Re: Vantar Fanless Cooler á AMD3 móðurborð

Sent: Mán 28. Feb 2011 09:39
af Vaski
Ég held að það borgi sig aldrei að vera með fanlausa kælingu. Ef þú ert að hugsa um hávaðan af örgjörvakælingu er lang best að fá sér góða turnkælingu og láta síðan viftuna snúnast <500rpm og þá eru engar líkur á því að þú heyrir í henni.
Ég mundi fá mér Mugen 2, það kemur góða pwm vifta með honum og hann er ekki svo dýr miðað við hversu vel hann er að virka.
Slóð: http://buy.is/product.php?id_product=599
Það eina sem ég er ekki að fíla við mugan er hvernig honum er mountað á intel móðurborð, en ég hef ekki notað hann á amd þannig að ég veit ekki hvernig kerfið er þar.

Re: Vantar Fanless Cooler á AMD3 móðurborð

Sent: Fim 10. Mar 2011 22:09
af Aimar
hvernig stjórnar maður speedfan? ég er að reyna að lækka hraðann á cpu viftunni minni og ég næ engri stjórn á henni. þarf maður kannski að disable eitthvað í bios?

Re: Vantar Fanless Cooler á AMD3 móðurborð

Sent: Fim 10. Mar 2011 23:59
af Legolas
Ég á græju í þetta sem þú mátt eiga, bjallaðu bara :happy

Re: Vantar Fanless Cooler á AMD3 móðurborð

Sent: Sun 13. Mar 2011 02:39
af Bengal
Legolas skrifaði:Ég á græju í þetta sem þú mátt eiga, bjallaðu bara :happy

=D>