Sandy Bridge gallinn og viðbrögð verslana hérna heima?
Sent: Sun 27. Feb 2011 17:48
Sælir vaktrar og þá sérstaklega starfsmenn tölvuverslana hérna á klakanum, veit þeir eru nokkrir hérna inni.
Nú sé ég að Gigabyte eru byrjaðir að senda frá sér B3 útgáfuna af 67 móðurborðunum og langar mig því að vita hvernig verslanir hérna heima ætla að tækla þetta...
1. Munu þið taka gömlu borðin og senda þau út og fá ný og kúnnin verður móðurborðslaus í einhverjar vikur?
2. Munu þið panta nýju borðin og láta kúnnan fá nýtt borð strax í skiptum fyrir gamla borðið?
3. Munuð þið bjóða kúnnum uppá að fá endurgreitt eins og margar verslanir erlendis hafa boðið uppá? (sumar hafa gengið það langt að endurgreiða örrann líka, talandi um þjónustu).
4. Einhver önnur aðferð sem þið munuð fara í þessu?
Væri gaman að heyra frá ykkur og hvernig viðbrögð ykkar verslana munu verða í þessu máli?
Nú sé ég að Gigabyte eru byrjaðir að senda frá sér B3 útgáfuna af 67 móðurborðunum og langar mig því að vita hvernig verslanir hérna heima ætla að tækla þetta...
1. Munu þið taka gömlu borðin og senda þau út og fá ný og kúnnin verður móðurborðslaus í einhverjar vikur?
2. Munu þið panta nýju borðin og láta kúnnan fá nýtt borð strax í skiptum fyrir gamla borðið?
3. Munuð þið bjóða kúnnum uppá að fá endurgreitt eins og margar verslanir erlendis hafa boðið uppá? (sumar hafa gengið það langt að endurgreiða örrann líka, talandi um þjónustu).
4. Einhver önnur aðferð sem þið munuð fara í þessu?
Væri gaman að heyra frá ykkur og hvernig viðbrögð ykkar verslana munu verða í þessu máli?
