Veit einhver um stað sem er alveg eins og ibuypower eða cyberpowerpc sem sendir til landsins?
BTW er ekki góður í Íslensku(er ekki íslenskur)
Custom PC?
-
Kobbmeister
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Custom PC?
Tölvubúðir.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Custom PC?
DanHarber skrifaði:Veit einhver um stað sem er alveg eins og ibuypower eða cyberpowerpc sem sendir til landsins?
BTW er ekki góður í Íslensku(er ekki íslenskur)
tjahh, þú nærð stafsetninguni rétt, annað en sumir hérna, svo kudos fyrir það
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
DanHarber
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Custom PC?
Kobbmeister skrifaði:Tölvubúðir.
Er ekki ''PRO'' að búa til tölvur.... Er enginn staður sem býr til custom tölvur hér á landinu?
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Custom PC?
Ertu að leita að sérsmíðuðum tölvukassa?
Eða ertu að leita að tölvubúð sem getur raðað saman tölvu eftir því sem þú vilt hafa í henni?
Eða ertu að leita að tölvubúð sem getur raðað saman tölvu eftir því sem þú vilt hafa í henni?
Síðast breytt af Klaufi á Lau 26. Feb 2011 20:34, breytt samtals 1 sinni.
Re: Custom PC?
Þú getur líka alltaf sett fram kröfur þínar á þessa síðu og við getum mjög glaðlega smellt einni saman fyrir þig. Bara gefa fram hvað þú vilt gera í henni, hvort þú vilt eitthverja parta fram yfir aðra og svo budget. Þá er ekkert mál að setja saman tölvu fyrir þig 
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
DanHarber
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Custom PC?
klaufi skrifaði:Ertu að leita að sérsmíðuðum tölvukassa?
Eða ertu að leita að tölvubúð sem getur raðað saman tölvu eftir því sem þú vilt hafa í henni?
Tölvubúð sem getur raðað saman eftir það sem ég vil í henni...
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
DanHarber
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Custom PC?
Frost skrifaði:Þú getur líka alltaf sett fram kröfur þínar á þessa síðu og við getum mjög glaðlega smellt einni saman fyrir þig. Bara gefa fram hvað þú vilt gera í henni, hvort þú vilt eitthverja parta fram yfir aðra og svo budget. Þá er ekkert mál að setja saman tölvu fyrir þig
Budget er 250000kr til 300000kr (Tölva, Heyrnatól, Mús, Lyklaborð)
Lyklaborð, Mús og Heyrnatólinn eru samtals 45-50þús... og þá hef ég 250000 fyrir tölvu.
Re: Custom PC?
Flestallar tölvubúðir á íslandi (allar tölvubúðir á forsíðu vaktin.is nema kannski buy.is) afhenda ekki einungis tölvu íhluti heldur geta sérsmíðað fyrir þig tölvu og jafnvel overclockað fyrir þig.
-
DanHarber
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Custom PC?
_ ATX tower (or mid-tower) case..Hvaða á ég að fá
_ Power Supply..Hvaða á ég að fá
_ CPU..Hvaða á ég að fá
_ ATX Motherboard..Hvaða á ég að fá
_ RAM..Hvaða á ég að fá
_ Graphics/video card..Hvaða á ég að fá
_ Sound card..Hvaða á ég að fá
_ Hard drive..Hvaða á ég að fá
Budget 250þús.kr
Vill fá hjálp á hvað ég ætti að kaupa til þess að hafa gópa tölvu.
_ Power Supply..Hvaða á ég að fá
_ CPU..Hvaða á ég að fá
_ ATX Motherboard..Hvaða á ég að fá
_ RAM..Hvaða á ég að fá
_ Graphics/video card..Hvaða á ég að fá
_ Sound card..Hvaða á ég að fá
_ Hard drive..Hvaða á ég að fá
Budget 250þús.kr
Vill fá hjálp á hvað ég ætti að kaupa til þess að hafa gópa tölvu.
-
DanHarber
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Custom PC?
@SolidFeather og Storm
Takk en ég er örruglega að fara búa til tölvuna sjálfur núna..
Það munn kosta minna og þá get ég breytt um ''parta'' sjálfur.
Takk en ég er örruglega að fara búa til tölvuna sjálfur núna..
Það munn kosta minna og þá get ég breytt um ''parta'' sjálfur.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Custom PC?
Storm skrifaði:Flestallar tölvubúðir á íslandi (allar tölvubúðir á forsíðu vaktin.is nema kannski buy.is) afhenda ekki einungis tölvu íhluti heldur geta sérsmíðað fyrir þig tölvu og jafnvel overclockað fyrir þig.
Ætti að vera ekkert mál að redda því í gegnum verkstæðið sem þjónustar Buy.is