Síða 1 af 1

CPU FAN á 100% snúning

Sent: Lau 26. Feb 2011 13:11
af fedora1
Sælir vaktarar.
Ég var að skipta um móðurborð, setti P43T-C51. Ég get ekki fengið CPU viftuna til að hæga á sér, hangir í ~ 4000RPM. CPU hiti er 43°C.
Ég prófaði að configa móðurborðið til að stilla cpu hitann, setti hitann á 65°C og viftan mætti fara niður í 12,5 (% reikna ég með) en það er ekki að gera sig.

Ég næ ekki heldur að setja hraðan á CPU viftunni í gegnum Speedfan og DualCoreCenter.

Er einhver hér sem kannast við svona mál ?, á að prófa aðra viftu? Hefði haldið að þar sem móðurborð sér hitann á CPU og hraðann á viftunni að þetta sé issue tengt því...

með "Ég prófaði að configa móðurborðið til að stilla cpu hitann, setti hitann á 65°C og viftan mætti fara niður í 12,5 (% reikna ég með) en það er ekki að gera sig." á ég við í BIOS! :megasmile

Re: CPU FAN á 100% snúning

Sent: Lau 26. Feb 2011 13:13
af sakaxxx
er viftan 3ja pinna eða 4 pinna?

það er aðeins hægt að stjórna hraðan á 4 pinna viftu.

Re: CPU FAN á 100% snúning

Sent: Lau 26. Feb 2011 13:13
af gardar
Er viftan örugglega rétt tengd?

Viftustýring gæti verið sniðug lausn http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=285

Re: CPU FAN á 100% snúning

Sent: Lau 26. Feb 2011 13:29
af fedora1
sakaxxx skrifaði:er viftan 3ja pinna eða 4 pinna?

það er aðeins hægt að stjórna hraðan á 4 pinna viftu.


Hún er 4ra pinna, og ég sé ekki annað en að hún sé í lagi og rétt tengd (það er stýring á plugginu og móðurborðinu þannig að það er eiginlega ekki hægt en að tengja þetta rétt)

Re: CPU FAN á 100% snúning

Sent: Lau 26. Feb 2011 15:51
af Danni V8
En er örgjörvaviftan pottþétt tengd í CPU_FAN socketið? Ef ekki þá gerist einmitt þetta, hún verður alltaf á 100% snúning. Lenti í þessu á MSI borði einusinni sem bróðir minn setti saman, var alveg heillengi að fatta hvað var að.

Re: CPU FAN á 100% snúning

Sent: Lau 26. Feb 2011 15:53
af Krisseh
BIOS

Re: CPU FAN á 100% snúning

Sent: Lau 26. Feb 2011 16:04
af Danni V8
Hlýtur að vera búin að fara í gegnum BIOS.

Ég prófaði að configa móðurborðið til að stilla cpu hitann, setti hitann á 65°C og viftan mætti fara niður í 12,5 (% reikna ég með) en það er ekki að gera sig.


Þetta er bara hægt í BIOS.

Re: CPU FAN á 100% snúning

Sent: Lau 26. Feb 2011 16:29
af fedora1
Danni V8 skrifaði:En er örgjörvaviftan pottþétt tengd í CPU_FAN socketið? Ef ekki þá gerist einmitt þetta, hún verður alltaf á 100% snúning. Lenti í þessu á MSI borði einusinni sem bróðir minn setti saman, var alveg heillengi að fatta hvað var að.


Jamm, það er tengt í cpu fan tengið (samkvæmt bæklingnum sem kom með móðurborðinu) , hin tvö tengin á móðurborðinu eru svo 3ja pinna.

Tengið er 1. Ground 2. +12V 3. Sensor 4, Control
En litinir á viftunni eru Svart,Gult,Grænt og blátt. það hljómar ekki rétt, en ef maður ýmindar sér að 4 ra pinna viftu tengi sé staðall, og þar sem það eru stýringar á þessu til að koma í veg fyrir að þetta sé sett rangt saman, þá skil ég þeta ekki.

Re: CPU FAN á 100% snúning

Sent: Lau 26. Feb 2011 17:03
af Hvati
fylgir ekkert forrit með móðurborðinu sem leyfir stillingu viftunnar?

Re: CPU FAN á 100% snúning

Sent: Lau 26. Feb 2011 18:17
af Sphinx
þetta er sama hja mer er með sama moðurborð eg naði ekki að stilla þetta nema notaði speedfan i sma tima svo fekk eg mer tacens sagitta kassa með viftustyringu framaná

þannig ef þú vilt na viftunni niður downloadaðu speedfan

Re: CPU FAN á 100% snúning

Sent: Lau 26. Feb 2011 19:45
af Klaufi
fedora1 skrifaði:Jamm, það er tengt í cpu fan tengið (samkvæmt bæklingnum sem kom með móðurborðinu) , hin tvö tengin á móðurborðinu eru svo 3ja pinna.

Tengið er 1. Ground 2. +12V 3. Sensor 4, Control
En litinir á viftunni eru Svart,Gult,Grænt og blátt. það hljómar ekki rétt, en ef maður ýmindar sér að 4 ra pinna viftu tengi sé staðall, og þar sem það eru stýringar á þessu til að koma í veg fyrir að þetta sé sett rangt saman, þá skil ég þeta ekki.


1. Svartur er ground.
2. Gulur er +12V
3. Grænn er Sense
4. Blár er Control.

Ekkert vitlaust við það, getur fullvissað þig um að þetta sé rétt tengt..

Re: CPU FAN á 100% snúning

Sent: Lau 26. Feb 2011 22:14
af fedora1
Sphinx skrifaði:þetta er sama hja mer er með sama moðurborð eg naði ekki að stilla þetta nema notaði speedfan i sma tima svo fekk eg mer tacens sagitta kassa með viftustyringu framaná

þannig ef þú vilt na viftunni niður downloadaðu speedfan


k, ég var búinn að sækja speedfan, en var ekki búinn að fá það til að virka, reyni það betur,
DualCoreCenter fylgdi með móðurborðinu, er fyrir oc og til að stilla viftuna, náði ekki heldur að fá það til að rokka :(

prófa að rembast meira