Betri hugmynd?


Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Betri hugmynd?

Pósturaf talkabout » Fös 02. Apr 2004 10:34

Ætlaði að fá mér nýtt móðurborð og örgjörva, Gigabyte GA-7VT600L (http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... OB_7VT600F)
og AMD Athlon Barton 2800 XP (http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=240).

Þar sem ég er eiginlega ekkert inni í Intel dótinu langaði mig að forvitnast hjá mér gáfaðri hvort ég gæti fundið sambærilegan pakka í Pentium á SAMA verði (23 000 krónur).

Helsta vandamálið við Gigabyte móðurborðið er að það er ekki sérlega yfirklukkunarvænt og þess vegna datt mér í hug að forvitnast um Pentium... einhverjar snilldarhugmyndir?



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Fös 02. Apr 2004 12:03

Persónulega myndi ég fjárfesta í Pentium, ég hef átt AMD og var fremur ósáttur. En þetta er mitt álit ég ætla ekkert að skíta yfir AMD!


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra


Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Pósturaf talkabout » Fös 02. Apr 2004 12:17

Gott og vel, veit það eru skiptar skoðanir um þetta allt saman. Sýnist samt á öllu sem ég hef skoðað að fyrir þennan pening sé ekkert nema Celeron inni í myndinni. Á maður alveg að gleyma þeim eða....?? Aldrei fyllilega áttað mig á muninum á þeim og venjulegum Pentium



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Fös 02. Apr 2004 12:24

Hvað hefuru mikinn pening til að eyða í þetta, móðurborð + örgjörvi??


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Fös 02. Apr 2004 12:25

Celeron er slakur


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra


Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Pósturaf talkabout » Fös 02. Apr 2004 12:33

Eins og ég segi, hef 20-25 000 kall, get því miður ekki farið yfir það.



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Fös 02. Apr 2004 12:39

Þú getur fengið ÖRGJÖRVI - Intel P4 2.4 GHz, 533 MHz FSB, 478 pinna, 512 k flýtiminni í computer.is á 18.905 kr.

http://www.computer.is/vorur/3265

og MÓÐURBORÐ - MSI 648F NEO-L (MS-6585F-020) Pentium 4(478)/SIS648FX/963L/FSB800/DDR/8XAGP/Audio/Lan/ATX hjá computer.is á 7.990 kr.

http://www.computer.is/vorur/3135

Samtals er þetta 26.895 kr.


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Fös 02. Apr 2004 12:41

Svo er móðurborð á einhvern þúsundkalli minna efst í móðurborðum fyrir intel getur líka skoðað það


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra


Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Pósturaf talkabout » Fös 02. Apr 2004 13:22

Verð greinilega að skoða þetta betur. Takk kærlega :)



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Fös 02. Apr 2004 13:25

Ekkert mál, það munar litlum pening á milli


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 02. Apr 2004 14:04

Þú færð þér ekki pentium örgjörva á eitthvað crappy móðurborð, kubbasettið á þessu móbói sem MJJ benti á er reyndar ágætt hvað afkastagetu varðar (oftast innan við 5% hægari en 875P kubbasett) en það eru mjög fáir aukafídusar á því, enginn SATA stuðningur, ekkert firewire osfv. En ótrúlega gott borð fyrir þennan pening og þú kemst sennilega alls ekki lægra.

Celeron kemur ekki til greina, ég vil undirstrika það, EKKI FYRIR NOKKRA LIFANDI MUNI KAUPA CELERON!!!!

Þú færð betra performance með 1600MHz Duron en með 2.8GHz Celeron, það er skömm af þessum örverpis ógjörvum sem Intel dirfist að selja óvitum og grunlausum sakleysingjum með enga tölvukunnáttu.

Ég er hræddur um að fyrir þennan fjárhag sé AMD betri kosturinn, nema þú getir sætt þig við berstrípað móðurborð og kreystir upp nokkra auka þúsundkalla. Þá myndi ég líka fá mér 2.8C örgjörva, annars borgar sig seint að taka 2.4GHz P4 í stað XP-2800+, það væri bara verið að borga meira fyrir eilítið minna.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 02. Apr 2004 21:49

ALSEKKI FÁ ÞÉR CELERON!!

name kanski ef þetta á bara að vera skrifstofu tölva. ef þú ert með 25.000kr, þá myndi ég reyna að eyða sem mestu af þessum pening í móðurborð! það er þess virði, trúðu mér. fynndu eitthvða mjög gott móðurborð, og notaðu svo afganginn í ódýrasta 333mhz XP örrann. sem ég held að sé 2500xp.

annars vill ég líka minna á partalistann og notað dót. þú getur auðveldlega fenfið p4 2.8+ og gott abit móðurborð fyrir þennann pening notað. :)


"Give what you can, take what you need."


xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Lau 03. Apr 2004 20:49

MJJ, Akverju geriru bara ekki þetta drasl í einu svari ? Skrifar svona 6 svör með einni setningu alltaf .. hata líka hvað þú gerir mörg upphrópunarmerki


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Sun 04. Apr 2004 07:03

xtr skrifaði:MJJ, Akverju geriru bara ekki þetta drasl í einu svari ? Skrifar svona 6 svör með einni setningu alltaf .. hata líka hvað þú gerir mörg upphrópunarmerki


give it to him binni !
mátt alveg breyta póstum í staðinn fyrir að vera að pósta 4-5 svörum


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Sun 04. Apr 2004 10:27

xtr: Ekki vera svona vondur við greyið, hann vill bara verða Ofur-nörd eins og þú ;)



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Sun 04. Apr 2004 10:46

Til þeirra sem líkar ekki við MJJ:

Ég er að selja veiðileyfi á hann, einkaskilaboð eru nóg.
Ef hann verður ekki dauður eftir 2 vikur þá verður hann réttdræpur.

Happy fragging.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 04. Apr 2004 10:54

Vilezhout skrifaði:
xtr skrifaði:MJJ, Akverju geriru bara ekki þetta drasl í einu svari ? Skrifar svona 6 svör með einni setningu alltaf .. hata líka hvað þú gerir mörg upphrópunarmerki


give it to him binni !
mátt alveg breyta póstum í staðinn fyrir að vera að pósta 4-5 svörum
+

Hvernig var það? "Vertu harður! Brenndu helvítis kvittunina fyrir framan kerlinguna!" :D


Voffinn has left the building..