Sælir Vaktarar.
Ég var að kaupa notaða fartölvu með 8700 m skjákorti (X200 20T) Toshiba Satellite.
Málið er að ég er alltaf að fá rendur yfir skjáinn þvert ( þekja svona 1/5 af skjánum) og svo er hún búin að frjósa 2svar á sama kvöldi með sitthvoru uppsetningunni af windows.
Er skjákortið bara að fara í henni eða hvað gæti verið málið ?
Skjákort að fara í fartölvu ? hjálp
Re: Skjákort að fara í fartölvu ? hjálp
Ágætlega líklegt að einhver hafi selt þér bilaða tölvu ](./images/smilies/eusa_wall.gif)
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Starfsmaður Tölvutækni.is
Re: Skjákort að fara í fartölvu ? hjálp
snaeji skrifaði:Baahh sýnist það... eh leið að stress prófa þetta eða ?
Getur prófað Furmark... sjá hvort þetta komi alltaf strax fram í því
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
snaeji
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 614
- Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
- Reputation: 27
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort að fara í fartölvu ? hjálp
Næ þessu ekki fram við furmark en hún frýs fljótar í youtube og sýnir rendur á desktop randomly við opnun á möppum og eh fleiru...
Re: Skjákort að fara í fartölvu ? hjálp
Þá er bara að reyna að hafa upp á kauða og skila draslinu held ég..... 
Starfsmaður Tölvutækni.is