Vandamál: Hökt í tölvuleikjum
Sent: Fim 24. Feb 2011 16:47
Sælir,
Svo er mál með vexti að tölvan mín á til að hökta eða fá svona lagg kippi, þar sem allt hægist og hoppar síðan áfram. Samt ekkert þvílíkt lagg en nóg til að vera pirrandi.
Þetta gerist aðallega í CS 1.6 en ekki öðrum vinnsluþyngri leikjum (eða lendi sjaldan í því. Gerist stundum í WoW). Hef verið að reyna að finna orsökina á þessu dáldið lengi og ákvað að spurja hérna hvað fólki dettur í hug.
Hef grun um að þetta gæti verið CPU lag eða jafnvel að aflgjafinn ráði bara ekki við það sem er tengt í tölvunni.
Spekkar eru í undirskrift ásamt: 4 Sata HDD, tveir af þeim eru Raptor diskar & 550W Coolmax PSU (Held það sé 450W continous). Svo er ég með X-fi Fatality Pro hljóðkort og 4 Viftur.
Það má reyndar taka fram að ég get ekkert yfirklukkað því tölvan restartar sér bara.
Hvað dettur ykkur í hug?
Svo er mál með vexti að tölvan mín á til að hökta eða fá svona lagg kippi, þar sem allt hægist og hoppar síðan áfram. Samt ekkert þvílíkt lagg en nóg til að vera pirrandi.
Þetta gerist aðallega í CS 1.6 en ekki öðrum vinnsluþyngri leikjum (eða lendi sjaldan í því. Gerist stundum í WoW). Hef verið að reyna að finna orsökina á þessu dáldið lengi og ákvað að spurja hérna hvað fólki dettur í hug.
Hef grun um að þetta gæti verið CPU lag eða jafnvel að aflgjafinn ráði bara ekki við það sem er tengt í tölvunni.
Spekkar eru í undirskrift ásamt: 4 Sata HDD, tveir af þeim eru Raptor diskar & 550W Coolmax PSU (Held það sé 450W continous). Svo er ég með X-fi Fatality Pro hljóðkort og 4 Viftur.
Það má reyndar taka fram að ég get ekkert yfirklukkað því tölvan restartar sér bara.
Hvað dettur ykkur í hug?