Mögulegt bilerí í skjákorti?


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Mögulegt bilerí í skjákorti?

Pósturaf JoiMar » Fim 24. Feb 2011 00:18

Góða kvöldið

Vantar bara álit á veseni sem að ég held að sé skjákortið hjá mér. Allavega koma truflanir svona hér og þar á skjánum og er það ekki álagstengt, þeas þetta gerist óháð því hvort ég sé að lesa af pdf skjölum, browsa á netinu eða spila tölvuleiki. Þessir kallar hverfa samt ef ég minimize-a eða scrolla upp og niður en birtast svo aftur. Hér er meðfylgjandi mynd ef ég klúðra henni ekki :/
Mynd

Kanski svolítið stór, en allavega kortið er PowerColor Radeon HD6850 PCS+ 1024MB.

Kv Jói




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bilerí í skjákorti?

Pósturaf Klemmi » Fim 24. Feb 2011 00:26

Því miður ágætis líkur á að kortið sé bilað :( Mæli auðvitað með því að prófa þó annað kort í tölvunni áður en þú rúllar með þetta í ábyrgðarviðgerð :)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bilerí í skjákorti?

Pósturaf rapport » Fim 24. Feb 2011 00:29

Þetta er augljóslega ímyndað...
Tölvan getur ekkert gert einhver svona tákn upp úr þurru...