Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf skrifbord » Mið 23. Feb 2011 23:46

Eins og titillinn segir þá á ég til um eflaust ca 10 harða IDE diska og nokkra sata diska sem ég á ekki hýsil á. Eg er að vinna í því oft að setja diskana í flakkara (mikið flakk og vinna) til að sjá hvaða efni ég er með á þeim og sortera, hef heljarinnar vinnu í því að sortera það sennilega um 6 tb af efni sem ég á til. Sá þetta gegnum annan þráð hér :

http://www.computer.is/vorur/5270/

var að spá, haldið þið að ég geti notað þetta til að þurfa eki að vera ávallt að setja þessa hörðu diska í hýsingar (flakkara) til að sjá og sortera og deleta efni af þeim?

kær kv.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf Klemmi » Fim 24. Feb 2011 00:04

Jú, en þú vilt ekki eyða 1000kr.- meira og fá líka SATA tengið? http://www.computer.is/vorur/3244/


Starfsmaður Tölvutækni.is


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf Dazy crazy » Fim 24. Feb 2011 00:06

Við erum líka með svona fyrir 2 ide diska og 1 sata í Tölvutek á 6990
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24951

Edit: sá ekki hitt


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf hauksinick » Fim 24. Feb 2011 00:15

Spurning um að pulla Þetta!


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf gissur1 » Fim 24. Feb 2011 00:32

hauksinick skrifaði:Spurning um að pulla Þetta!


Nææææs



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf SIKk » Fim 24. Feb 2011 01:01

andskoti er þetta kúl project, og ekki skemmir nafnið fyrir :evillaugh


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant


haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf haywood » Mán 28. Feb 2011 01:46

Það væri æðislegt að hafa aðstöðuna og efnið til að gera þetta




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf hauksinick » Mán 28. Feb 2011 01:49

haywood skrifaði:Það væri æðislegt að hafa aðstöðuna og efnið til að gera þetta

Endalaust..Og tímann!


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf haywood » Mán 28. Feb 2011 16:18

Ef að þetta er allt vel undirbúið og maður veit hvernig hlutirnir eiga að vera tekur þetta max 2 daga




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf hauksinick » Mán 28. Feb 2011 16:34

Ég er nú meira að tala um hversu mikinn tíma þetta hefur tekið hann sko.
Útaf myndatökunni..


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf dori » Mán 28. Feb 2011 16:38

Mig minnir að hann hafi einhversstaðar talað um ~200 klukkustundir af vinnu (s.s fyrir utan video editing).




haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf haywood » Mán 28. Feb 2011 16:55

Vá 200 tímar?? Það er dálítið



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf urban » Mán 28. Feb 2011 17:05

afhverju færðu þér ekki bara gamla vél undir þetta ?
hendir upp server og hefur hann í gangi einhver staðar út í horni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf skrifbord » Mið 02. Mar 2011 02:19

Ef þu ert að spyrja mig urban þá kann ég ekkert á tölvur, kann að skifta um harða diska í flökkurum en ekki í tölvum, BIOS er ekki mín deild td. hvað þá server :(



Skjámynd

fannar82
Gúrú
Póstar: 501
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 4
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf fannar82 » Mið 02. Mar 2011 08:17

skrifbord skrifaði:Ef þu ert að spyrja mig urban þá kann ég ekkert á tölvur, kann að skifta um harða diska í flökkurum en ekki í tölvum, BIOS er ekki mín deild td. hvað þá server :(



það er ekkert svo erfitt, það er kanski ekkert það besta í heimi en þú ættir alveg eins að geta haft þetta bara venjulega windows vél og shaerað diskunum

ef að þú kannt að skipta út diskum í flökkurum ætti það ekkert að vera rosalega erfitt fyrir þig að setja diskana í tölvu eina sem breytist þar er að þú þarft að læra á jumper settings.

Það á bara að vera Einn master og restinn á að vera slaves.


Það stendur nánast alltaf á diskunum hvar jumperinn á að vera annars er hægt að googla það.


Svo veit ég að það er óendalega mikið af almennilegum dúddum hérna á vaktini sem myndu aðstoða þig með þær hraðahindranir sem að þú lendir á.


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf urban » Mið 02. Mar 2011 08:49

skrifbord skrifaði:Ef þu ert að spyrja mig urban þá kann ég ekkert á tölvur, kann að skifta um harða diska í flökkurum en ekki í tölvum, BIOS er ekki mín deild td. hvað þá server :(



þetta er í rauninn sáraeinfalt
færð þér einhverja gamla tölvu, setur upp á hana það stýrikerfi sem að þú ert að nota (einfaldast að vera með sama kerfi uppá að sharea diskum)
bara passa það að kassinn sé nógu stór uppá að það passi allir harðir diskar í hann
setur í hana 2 svona http://www.computer.is/vorur/2136/
(kannski SATA stýrispjald líka ef að ekki er sata tengi á móðurborðinu)

tekur smá tíma að tengja hörðudiskana, en það er ekkert vandamál þegar að það er búið að finna út úr jumper stillingum (sem að eru einsog er búið að benda á, í raun sára einfaldar)

þessi tölva þarf alls ekki að vera merkileg.
ætti að vera hægt að kaupa einhverja gamla vél hérn á ca 15 þús fyrir þetta.

skellir henni síðan í gang og tengir hana við innanhúss netið hjá þér.

þetta er í raun langbesta lausnin ef að þú vilt halda í gömlu diskana
allir diskar komnir í samband, allir aðgengilegir á sama tíma og almenn hamingja með það að þurfa ekki að vera að skipta um diska í flökkurum og leita af efni inná einhverjum ákveðnum disk :)

einsog Fannar82 bendir á, þá er vel hægt að aðstoða við þetta, hvort sem er í gegnum netið, nú síðan gæti líka vel verið að einhver góðhjartaður vaktari væri til í að kíkja á þig og aðstoða þig við þetta (ef að þú ert í eyjum þá ætti ég að geta það :megasmile )


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf skrifbord » Fim 03. Mar 2011 17:39

Á svosem til tölvur eldri og oft spáð í að fikra mig í að prófa skifta um diska í þeim.

En "jumper" eitthvað sem ég er glær fyrir veit ekki hvað er eða kann á.

annað, á að vera einfaldast í heimi að setja upp windows en ég er alltaf í vanda með það, síðast þegar ég gerði það gekk ekki að setja það upp sem nýtt kom alltaf sem updeitað gamla sem fyrir var á tölvunni.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf urban » Fim 03. Mar 2011 19:09

Mynd

Mynd

þessar myndir skýra það nokkuð vel hvað Jumper er.
síðan eru skýringarmyndir á hörðu diskunum sjálfum um það hvernig þeir eiga að vera stilltir.
í raun þarf bara einn að vera sem Master (stýrikerfis diskurinn)
og restina á að vera hægt að setja á cable select


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf skrifbord » Fim 03. Mar 2011 19:24

ok semsagt þetta hvíta og stillingin á því hvar það er á disknum. hef tekið eftir þessu hvíta.

En hvernig veit maður hvort diskur er stilltur með jumper á master?




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Á til marga harða diska án hýsils (flakkara) smá spurning

Pósturaf zdndz » Fim 03. Mar 2011 19:28

skrifbord skrifaði:ok semsagt þetta hvíta og stillingin á því hvar það er á disknum. hef tekið eftir þessu hvíta.

En hvernig veit maður hvort diskur er stilltur með jumper á master?


það stendur á disknum sjálfum þar sem jumperinn er, hvert þú átt að setja jumperinn til að hann sé master og hvert á að setja hann svo hann verði ekki master


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!