Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu
Sent: Mið 23. Feb 2011 23:14
af zdndz
Get ég og þá hvernig get ég tengt 2,5" IDE fartölvuharðandisk við borðtölvuna mína, þar sem venjulegir borðtölvu IDE kapall passar ekki á diskinn

Re: Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu
Sent: Mið 23. Feb 2011 23:28
af Hargo
Re: Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu
Sent: Mið 23. Feb 2011 23:32
af zdndz
ókei kúúl
en fuuu dýrt, veit einhver hvort hægt sé að kaupa þetta hérna heima einhvers staðar ódýrt?
Re: Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu
Sent: Mið 23. Feb 2011 23:35
af djvietice
hvernig gera dvd rom(ide) tengi við sata?
Re: Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu
Sent: Fim 24. Feb 2011 18:21
af kusi
Ég á 2 svona millistykki til að tengja 2.5" IDE við borðtölvu, þ.e. til að tengja það við venjulegt IDE tengi á móðurborði og 4 pinna molex. Semsagt til að hafa diskinn inn í tölvukassanum, ekki svona USB thingy.
Sendu mér PM ef þú vilt eignast annað eða bæði.