Síða 1 af 1

Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:32
af Stingray80
Geforce GTX 580 1536MB DDR5 Vs ATi Radeon 6970 2GB DDR5 ?

Hvað segja menn ? hvor kortið fýla þeir betur

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:33
af HelgzeN
Gtx 580.

myndi frekar fara í NVIDIA heldur enn ATI í dag.
Enn það er nú bara mín skoðun.

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:35
af Tiger
Myndi bíða smá og sjá hvað GTX 590 hefur uppá að bjóða :)

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:39
af Stingray80
miðað Við specsin á því á það eftir að verða full dýrt fyrir mig held eg:P

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:45
af Tiger
Þá er það bara GTX 580 :)

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:48
af Stingray80
Er þetta bara Personal hjá ykkur báðum eða eruði með viable benchmarks :P ? finn ekki neitt

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:52
af Frost
Ættir nú að kunna að google-a GTX 580 vs 6970 2GB

http://www.youtube.com/watch?v=twM0vtKME7w Eins og þú sérð á þessu video þá er GTX 580 betra en 6970 í sumum leikjum en 6970 betra í sumum.

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:02
af snaeji
Myndi taka 580 kortið án þess að hika

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:03
af Stingray80
Frost skrifaði:Ættir nú að kunna að google-a GTX 580 vs 6970 2GB

http://www.youtube.com/watch?v=twM0vtKME7w Eins og þú sérð á þessu video þá er GTX 580 betra en 6970 í sumum leikjum en 6970 betra í sumum.


Þakka þér, eg bara veit ekkert hvaða Benchmarks eru marktæk þessa dagana, hef ekki verið með competitive Desktop PC vél í yfir 4-5 ár þannig eg vildi frekar fá ráð hérna heldur en gúglee

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:10
af Frost
Stingray80 skrifaði:
Frost skrifaði:Ættir nú að kunna að google-a GTX 580 vs 6970 2GB

http://www.youtube.com/watch?v=twM0vtKME7w Eins og þú sérð á þessu video þá er GTX 580 betra en 6970 í sumum leikjum en 6970 betra í sumum.


Þakka þér, eg bara veit ekkert hvaða Benchmarks eru marktæk þessa dagana, hef ekki verið með competitive Desktop PC vél í yfir 4-5 ár þannig eg vildi frekar fá ráð hérna heldur en gúglee


Ok. Ættir að geta fundið alveg vel legit benchmarks á Tom's Hardware eða öllum vinsælu youtube channelum.

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:15
af Stingray80
andskotinn, þeir eru með hvorug kortin hjá Tölvuvirkni-.- ætlaði að fá einhvað tilboð frá þeim

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:19
af Frost
Stingray80 skrifaði:andskotinn, þeir eru með hvorug kortin hjá Tölvuvirkni-.- ætlaði að fá einhvað tilboð frá þeim


Talaðu við Klemma hjá Tölvutækni og grátbiddu um afslátt :sleezyjoe

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:27
af Stingray80
hahah Virkar það einhvað :DD ? Enn þýðir einhvað að vera kaupa ser þetta strax... þarf hvort eð er að bíða eftir móðurborðunum fyrir Sandy Bridge Örrana amirite?

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:32
af Frost
Stingray80 skrifaði:hahah Virkar það einhvað :DD ? Enn þýðir einhvað að vera kaupa ser þetta strax... þarf hvort eð er að bíða eftir móðurborðunum fyrir Sandy Bridge Örrana amirite?


Er ekki viss hovrt það virkar. Jú hinsvegar þá skilst mér að búðir séu að hætta selja Sandy Bridge borðin útaf gallanum, getur alveg beðið með kortið eða keypt það strax. Sjálfur mundi ég bíða með það en þetta er bara undir þér komið hvenær og hvernig þú ætlar að kaupa þetta ;)

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:33
af Klemmi
Stingray80 skrifaði:hahah Virkar það einhvað :DD ? Enn þýðir einhvað að vera kaupa ser þetta strax... þarf hvort eð er að bíða eftir móðurborðunum fyrir Sandy Bridge Örrana amirite?


Ef þú þrífur bílinn minn skal ég skoða með einhvern afslátt ;)

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:36
af Stingray80
http://tweakers.net/gallery/10307?wish_ ... :wenslijst


Þetta var fiffað fyrir mig af félaga minum. Finn þetta móðurborð hvergi hér.

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:42
af Stingray80
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... =TURN_I191


eins og ef eg myndi bara fá mér þetta? á ég ekki alveg að getað spilað einhverja af nyjustu leikjunum

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:48
af Frost
Stingray80 skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=3138&topl=2292&clfc=3139&head_topnav=TURN_I191


eins og ef eg myndi bara fá mér þetta? á ég ekki alveg að getað spilað einhverja af nyjustu leikjunum


Þetta er mjög góður turn, ræður vil alla þessa helstu leiki og alla leiki yfirhöfuð held ég.

P.s. passa sig á 24 klst bump reglunni :japsmile

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:55
af Stingray80
jááá ég er ansi heitur fyrir þessum turn sko. Eina sem eg er að spila þessa dagana er WoW, X) enn er að leita að vél sem á eftir að höndla Crysis 2 :P

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 14:20
af Klaufi
Klemmi skrifaði:
Stingray80 skrifaði:hahah Virkar það einhvað :DD ? Enn þýðir einhvað að vera kaupa ser þetta strax... þarf hvort eð er að bíða eftir móðurborðunum fyrir Sandy Bridge Örrana amirite?


Ef þú þrífur bílinn minn skal ég skoða með einhvern afslátt ;)


Skal taka hann í alþrif og bón fyrir fastan afslátt.. :megasmile

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 15:17
af toybonzi
Frost skrifaði:
Stingray80 skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=3138&topl=2292&clfc=3139&head_topnav=TURN_I191


eins og ef eg myndi bara fá mér þetta? á ég ekki alveg að getað spilað einhverja af nyjustu leikjunum


Þetta er mjög góður turn, ræður vil alla þessa helstu leiki og alla leiki yfirhöfuð held ég.

P.s. passa sig á 24 klst bump reglunni :japsmile


Hvernig getur það kallast bump ef þetta eru umræður...eins og að eiga samtal við einhvern á Mars ef maður ætti alltaf að bíða í 24 tíma eftir svörum við spurningunum :)

Re: Skjakortskaup

Sent: Mið 23. Feb 2011 15:23
af dori
toybonzi skrifaði:Hvernig getur það kallast bump ef þetta eru umræður...eins og að eiga samtal við einhvern á Mars ef maður ætti alltaf að bíða í 24 tíma eftir svörum við spurningunum :)

Þú ert kjáni. Hvernig geta það verið samræður ef bara þú (eða einhver annar) er að tala?