Intel i7-970 sex kjarna CPU

Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf Zpand3x » Sun 20. Feb 2011 16:58

Jæja, Nú er hægt að fá 6 kjarna intel örgjörva á 600$ úti í USA. Hann er ekki með unlocked multiplier en það að sjálfsögðu hægt að overclocka hann þar sem hann er á x58 borðunum. Nú er bara að sjá verðin hér heima, 90 þús kall?

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819115066

http://www.youtube.com/watch?v=oIMN--Op ... ture=feedu


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf Klemmi » Sun 20. Feb 2011 17:04

Myndi frekar skjóta á nær 100þús þar sem 600$ í krónum + vsk. er rúmur 88þús kall :) Og inn í þetta vantar sendingu og svo að sjálfsögðu smá álagningu ;)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf emmi » Sun 20. Feb 2011 17:33

Getur pantað þetta af Ebay, sá einn um daginn á $600 og svo $50 í shipping. Þá er þetta komið heim á sirka 95þ.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf Frost » Sun 20. Feb 2011 17:41

Fá svo i7-990x til landsins :megasmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf emmi » Sun 20. Feb 2011 17:46

Þá erum við að tala um 160-180k sirka. :)

Hvaða CPU cooler væri sniðugur fyrir 990X?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf MatroX » Sun 20. Feb 2011 18:15

emmi skrifaði:Þá erum við að tala um 160-180k sirka. :)

Hvaða CPU cooler væri sniðugur fyrir 990X?


Noctua NHD-14


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf BugsyB » Sun 20. Feb 2011 18:29

ég er að reyna selja I7-980x á 100k ef þið hafið áhuga


Símvirki.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf emmi » Sun 20. Feb 2011 18:32

BugsyB, hvernig væri að svara PM sem ég hef verið að senda þér?
Síðast breytt af emmi á Sun 20. Feb 2011 18:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf DK404 » Sun 20. Feb 2011 18:38

oh ég er með smá öðruvisi er með intel i7 950


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf KrissiK » Sun 20. Feb 2011 19:10

DK404 skrifaði:oh ég er með smá öðruvisi er með intel i7 950

NO....SHIT sherlock ;)


:guy :guy

Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf DK404 » Sun 20. Feb 2011 19:18

hve mikkið og hvernig get ég overclockað ?


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf BjarkiB » Sun 20. Feb 2011 20:16

DK404 skrifaði:hve mikkið og hvernig get ég overclockað ?


Ættir að koma 950 allveg eitthvað yfir 4 GHz og meira ef þú villt. Mæli alltaf með að yfirklukka í gengum biosinn en ekki með eitthverjum forritum. Byrjaðu á því að lesa allt um þetta og finna út hvernig allt virkar og hvað allt þýðir.




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf HelgzeN » Sun 20. Feb 2011 20:22

flestir eru með 950 í 4.2 GHz Með þessari viftu http://www.buy.is/product.php?id_product=1140

Enn persónulega myndi ég fá mér þessa http://www.buy.is/product.php?id_product=1780 eða H50 :)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf Tiger » Sun 20. Feb 2011 20:53

HelgzeN skrifaði:flestir eru með 950 í 4.2 GHz Með þessari viftu http://www.buy.is/product.php?id_product=1140

Enn persónulega myndi ég fá mér þessa http://www.buy.is/product.php?id_product=1780 eða H50 :)


Ef þú hefur pláss fyrir Noctua þá go for that. Svo til sama hvaða review eða spjallþræði þú lest, þá mæla lang flestir með Noctua umfram H70, nema þú sért að ferðast mikið með turnin (LAN-a). Enda hefur Noctua yfirburði fram yfir H70 í kælingu og hljóði = öllu.




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf HelgzeN » Sun 20. Feb 2011 20:55

já mér langar persónulega í Corsair Dominator minni, svo Noctua fer held ég ekki með þeim.
Svo er ég suddalegur Corsair aðdáandi ;)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf MatroX » Sun 20. Feb 2011 20:58

HelgzeN skrifaði:já mér langar persónulega í Corsair Dominator minni, svo Noctua fer held ég ekki með þeim.
Svo er ég suddalegur Corsair aðdáandi ;)

juju þú setur alveg Noctua NHD-14 með dominator. þarft bara að skrúfa topp stykkin af þeim:

Mynd


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf vesley » Sun 20. Feb 2011 20:59

MatroX skrifaði:
HelgzeN skrifaði:já mér langar persónulega í Corsair Dominator minni, svo Noctua fer held ég ekki með þeim.
Svo er ég suddalegur Corsair aðdáandi ;)

juju þú setur alveg Noctua NHD-14 með dominator. þarft bara að skrúfa topp stykkin af þeim:

Mynd



Þarft líka ekki að hafa áhyggjur af því að þetta muni skemma minnið,

Vinnsluminni hitna lítið og ætti þetta ekki að skipta þig máli.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf MatroX » Sun 20. Feb 2011 21:05

vesley skrifaði:

Þarft líka ekki að hafa áhyggjur af því að þetta muni skemma minnið,

Vinnsluminni hitna lítið og ætti þetta ekki að skipta þig máli.


x2 ætlaði að taka þetta fram en gleymdi því hehe


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf DK404 » Sun 20. Feb 2011 21:51

ég er sko með örgjörvakælingu ekki þessa sem fyldi heldur aðra sem er svakalega góð, frá coolermaster =D


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf braudrist » Mán 21. Feb 2011 17:59

Já, er hægt að taka þetta af :D
Er með Prolimatech Megahalems örgjörvakælingu + tvær Zalman viftur og ég rétt náði að setja Dominator minnið í. Svo installaði ég þessum airflow viftum sem fylgdu með því það stóð að þær væru 'silent' en það er nú bara djöfulsins hávaði í þeim.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf ViktorS » Mið 23. Feb 2011 22:13

DK404 skrifaði:ég er sko með örgjörvakælingu ekki þessa sem fyldi heldur aðra sem er svakalega góð, frá coolermaster =D

ég á líka mús sko, ekki svona mús sem er lifandi heldur tölvumús, hún er líka góð sko



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7-970 sex kjarna CPU

Pósturaf KrissiK » Mið 23. Feb 2011 23:43

ViktorS skrifaði:
DK404 skrifaði:ég er sko með örgjörvakælingu ekki þessa sem fyldi heldur aðra sem er svakalega góð, frá coolermaster =D

ég á líka mús sko, ekki svona mús sem er lifandi heldur tölvumús, hún er líka góð sko

=D> =D> =D> :twisted:


:guy :guy