ATI HD6850 pæling
Sent: Sun 20. Feb 2011 00:09
Er að pæla í 6850 kortinu frá ATI, en hvaða útgáfu mynduð þið velja?
Búinn að vera að bera þetta saman, nokkuð sem mér þykir athugunarvert:
Tengiviðmót : PCI-Express 16x 2.0 - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=4374&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SAPP_HD6850
Braut: PCI-Express 2.1 x16 - http://www.computer.is/vorur/7585/
Ekki sama kort eða typo?
þetta hlýtur að vera typo: "Memory Clock: 1000 MHz (4.0 Gbps)" - http://buy.is/product.php?id_product=9201028
Líst svona best á Powercolor PCS+ kortið, aðeins hærra clock á core og mem, en hvernig ætli viftan sé í þessu (hávaði og hiti), veit einhver?
Búinn að vera að bera þetta saman, nokkuð sem mér þykir athugunarvert:
Tengiviðmót : PCI-Express 16x 2.0 - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=4374&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SAPP_HD6850
Braut: PCI-Express 2.1 x16 - http://www.computer.is/vorur/7585/
Ekki sama kort eða typo?
þetta hlýtur að vera typo: "Memory Clock: 1000 MHz (4.0 Gbps)" - http://buy.is/product.php?id_product=9201028
Líst svona best á Powercolor PCS+ kortið, aðeins hærra clock á core og mem, en hvernig ætli viftan sé í þessu (hávaði og hiti), veit einhver?