Er að pæla í 6850 kortinu frá ATI, en hvaða útgáfu mynduð þið velja?
Búinn að vera að bera þetta saman, nokkuð sem mér þykir athugunarvert:
Tengiviðmót : PCI-Express 16x 2.0 - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=4374&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SAPP_HD6850
Braut: PCI-Express 2.1 x16 - http://www.computer.is/vorur/7585/
Ekki sama kort eða typo?
þetta hlýtur að vera typo: "Memory Clock: 1000 MHz (4.0 Gbps)" - http://buy.is/product.php?id_product=9201028
Líst svona best á Powercolor PCS+ kortið, aðeins hærra clock á core og mem, en hvernig ætli viftan sé í þessu (hávaði og hiti), veit einhver?
ATI HD6850 pæling
Re: ATI HD6850 pæling
Skv. því sem ég hef lesið síðastliðið árið að þá á PCI 2.1 á að styðja mest allt fyrir PCI 3.0 (hvað sem það þýðir, hef ekki kynnt mér það nógu vel) en 2.0 og 2.1 er með nákvæmlega sama hraða (ss. sérð ekki neinn mun á 2.0 og 2.1 í leikjum, 3d vinnslu osfv.)
Memory Clock: 1000 MHz (4.0 Gbps) er ekki "typo".
Memory Clock: 1000 MHz (4.0 Gbps) er ekki "typo".