jæja félagi minn var að versla sér 1tb united media player .. hann byrjar á því að setja myndir og þætti inná flakkaran og ætlar svo að tengja hann í sjónvarpið,
en þegar hann er buin að tengja allt og kveikir á flakkaranum þá kemur bara no signal á sjónvarpinu, erum búnir að prufa HDMI snúru og skart..
veit eithver hvað þetta gæti verið ?
united media player vesen..
united media player vesen..
AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w
Re: united media player vesen..
vitlaust format á disknum ? margir spilarar styðja ekki td ntfs file system
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: united media player vesen..
Fikta í AV/HDMI takkanum á fjarstýringunni, ofarlega vinstra megin ef ég man rétt, flakkarinn er pottþétt að senda út vitlaust merki.
~