Var bara að spá hvort að menn væru að lenda í þessu? Þetta er hjá mér og er að gera mig brjálaðan. Stundum kemur þetta ef maður færir músina til eða frá og alltaf þegar að ég fer í einhvern leik.
Er búin að vera googla hef ekki verið að finna neinar lausnir enn og var því að spá hvort að einhver hér kunni góð ráð?
Vélbúnaðurinn er í undirskrift og afgjafinn er coolmax 550w