Var að setja saman tölvu og allt fer í gang allar viftur snúast og harðir diskar starta sér einnig lýsast upp ljós á móðurborðinu en ég fæ enga mynd upp á skjáinn og hún postar ekki. Er búinn að rífa allt í sundur og setja aftur saman og það breytti ekki neinu, einhver með eitthverjar hugmyndir? Hjálp vel þegin.
MSI 770-C45
AMD Phenom II X4 955 BE
G.Skill 4GB NT-Series PC3-10600 CL9D
Geforce 8800 GTX 768MB
Tölva startar sér ekki
-
Predator
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1185
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
- Reputation: 53
- Staða: Ótengdur
Tölva startar sér ekki
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Tölva startar sér ekki
búinn að prófa aðra skjásnúru og annan skjá?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
Predator
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1185
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
- Reputation: 53
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva startar sér ekki
Er með 3x skjái hérna og enginn þeirra virkar en þeir virkuðu allir í gær áður en ég uppfærði svo það ætti ekki að vera vandamálið.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva startar sér ekki
prófa annað skjákort?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Tölva startar sér ekki
Kælingin á örgjörvanum nógu föst? Nóg kælikrem?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Tölva startar sér ekki
Predator skrifaði:Var að setja saman tölvu og allt fer í gang allar viftur snúast og harðir diskar starta sér einnig lýsast upp ljós á móðurborðinu en ég fæ enga mynd upp á skjáinn og hún postar ekki. Er búinn að rífa allt í sundur og setja aftur saman og það breytti ekki neinu, einhver með eitthverjar hugmyndir? Hjálp vel þegin.
MSI 770-C45
AMD Phenom II X4 955 BE
G.Skill 4GB NT-Series PC3-10600 CL9D
Geforce 8800 GTX 768MB
Gæti nokkuð verið að þú sért með harðan disk með Windows-i inná? Ef svo lestu þá ÞETTA
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva startar sér ekki
Er búið að uppfæra BIOSinn í móðurborðinu? Nýjasti BIOS er v1E (efsti hérhttp://www.msi.com/product/mb/770-C45.html#/?div=BIOS). Stuðningur við Phenom II x4 955 var settur inn í v14 eða v16, fer eftir týpu. Hef lent í því með Phenom II örgjörva og móðurborð með þessu chipsetti að tölvan POSTi ekki með örgjörva sem er ekki studdur. Erfitt að uppfæra ef hún POSTar ekki, auðveldast að finna gamlan AMD örgjörva og setja í. Gæti verið vandamálið, gæti verið margt annað. Ef þú tekur allt úr vélinni nema skjákortið og örgjörvann og hún POSTar ekki þá er þetta mjög líklega vandamálið.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva startar sér ekki
Mundirðu að setja rafmagnið í skjákortið? (Ég hef flaskað á því oftar en einusinni
)
)-
Predator
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1185
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
- Reputation: 53
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva startar sér ekki
Já búinn að checka á þessu öllu, setti saman tölvu með sama móðurborði og þessum örgjörva fyrir um 2 mánuðum síðan fyrir félaga minn og þá var ekkert vesen með að þurfa að bios flasha svo ég held að það ætti ekki að þurfa.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Tölva startar sér ekki
félagi minn lenti í því sama hann var að setja nýtt skjákort í tölvuna og bara útaf einhverju bulli þá studdi móðurborð ekki skjákortið þannig hann þurfti að fá sér nýtt móðurborð og þá virkaði allt einsog í sögu. Þannig kannski prófa skipta um skjákort og sjá hvað gerist =)
Ég rúlla á pólo
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva startar sér ekki
Predator skrifaði:Já búinn að checka á þessu öllu, setti saman tölvu með sama móðurborði og þessum örgjörva fyrir um 2 mánuðum síðan fyrir félaga minn og þá var ekkert vesen með að þurfa að bios flasha svo ég held að það ætti ekki að þurfa.
Sömu týpu af móðurborði og örgjörva eða sama eintak af móðurborði og örgjörva? Ef fyrra tilvik þá ... er ekki endilega sama BIOS útgáfa á þeim báðum, ef seinna tilvik þá ... ok
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Moldvarpan
- Vaktari
- Póstar: 2870
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 552
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva startar sér ekki
Er flautan tengd? Er tölvan ekki að pípa neitt?
Og ertu búinn að útiloka monitor og skjákort?
Er þetta í ábyrgð?
Ef Já, Nei
Já
Nei
Þá myndi ég hallast á örrinn sé grillaður, nýbúinn að slást við þetta í einni Intel vél. Ónýtt móðurborð er í öðru sæti.
Það er mjög gott ef þú getur mögulega útilokað líka aflgjafa og minni.
Og ertu búinn að útiloka monitor og skjákort?
Er þetta í ábyrgð?
Ef Já, Nei
Já
Nei
Þá myndi ég hallast á örrinn sé grillaður, nýbúinn að slást við þetta í einni Intel vél. Ónýtt móðurborð er í öðru sæti.
Það er mjög gott ef þú getur mögulega útilokað líka aflgjafa og minni.
Re: Tölva startar sér ekki
Predator skrifaði:Já búinn að checka á þessu öllu, setti saman tölvu með sama móðurborði og þessum örgjörva fyrir um 2 mánuðum síðan fyrir félaga minn og þá var ekkert vesen með að þurfa að bios flasha svo ég held að það ætti ekki að þurfa.
Ertu búinn að prufa að hafa bara skjákort og örgjörva í móðurborðinu?
Taktu alla harðadiska úr sambandi og reyndu að komast í BIOS
ef það virkar ekki
taktu þá líka vinnsluminnin úr og reyndu að komast í bios (bara skjákort og örri í móbóinu)
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
Predator
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1185
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
- Reputation: 53
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva startar sér ekki
Sýnist þetta vera móðurborðið, búinn að prófa allt nema annan örgjörva og annað móðurborð.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H