Síða 1 af 1

HDMI í HDMI spurningar

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:30
af Dormaster
ég var hjá vini mínum og hann tengdi HDMI í HDMI og hann fékk ekkert signal, á ekki að virka að vera með þetta svona Basic eða þarf einhverja aðra snúru svo plús ?
er mikill munur á HDMI og DVI ?

TAKK :megasmile

Re: HDMI í HDMI spurningar

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:33
af hauksinick
Munurinn á hdmi er sá eini að dvi flytur ekki hljóð.
Hdmi flytur hljóð og mynd...

Re: HDMI í HDMI spurningar

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:36
af Dormaster
okei takk.
en á ekki að virka að tengja HDMI í HDMI ?

Re: HDMI í HDMI spurningar

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:36
af hauksinick
Dormaster skrifaði:okei takk.
en á ekki að virka að tengja HDMI í HDMI ?

Jú það á að virka.
Úr hverju í hvað ertu að tengja?

Re: HDMI í HDMI spurningar

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:37
af Dormaster
hauksinick skrifaði:
Dormaster skrifaði:okei takk.
en á ekki að virka að tengja HDMI í HDMI ?

Jú það á að virka.
Úr hverju í hvað ertu að tengja?


tölvunni í skjáinn bara, þegar við ætluðum að gera þetta á lani þá kom enginn mynd og bara no signal :)

Re: HDMI í HDMI spurningar

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:47
af Dazy crazy
Dormaster skrifaði:
hauksinick skrifaði:
Dormaster skrifaði:okei takk.
en á ekki að virka að tengja HDMI í HDMI ?

Jú það á að virka.
Úr hverju í hvað ertu að tengja?


tölvunni í skjáinn bara, þegar við ætluðum að gera þetta á lani þá kom enginn mynd og bara no signal :)


Og búnir að ýta á takkann á skjánum sem skiptir á milli tengjanna sem hann les? yfirleitt enter takkinn, allavega á BenQ

Re: HDMI í HDMI spurningar

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:49
af hauksinick
afhverju að nota hdmi snúru?..afhverju ekki bara dvi?

Re: HDMI í HDMI spurningar

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:49
af Dormaster
Dazy crazy skrifaði:
Dormaster skrifaði:
hauksinick skrifaði:
Dormaster skrifaði:okei takk.
en á ekki að virka að tengja HDMI í HDMI ?

Jú það á að virka.
Úr hverju í hvað ertu að tengja?


tölvunni í skjáinn bara, þegar við ætluðum að gera þetta á lani þá kom enginn mynd og bara no signal :)


Og búnir að ýta á takkann á skjánum sem skiptir á milli tengjanna sem hann les? yfirleitt enter takkinn, allavega á BenQ

nope :D
fattaði þetta ekki hélt að hann myndi bara lesa í hvaða tengi snúran væri :)