HDMI í HDMI spurningar

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

HDMI í HDMI spurningar

Pósturaf Dormaster » Mið 16. Feb 2011 22:30

ég var hjá vini mínum og hann tengdi HDMI í HDMI og hann fékk ekkert signal, á ekki að virka að vera með þetta svona Basic eða þarf einhverja aðra snúru svo plús ?
er mikill munur á HDMI og DVI ?

TAKK :megasmile


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HDMI í HDMI spurningar

Pósturaf hauksinick » Mið 16. Feb 2011 22:33

Munurinn á hdmi er sá eini að dvi flytur ekki hljóð.
Hdmi flytur hljóð og mynd...


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: HDMI í HDMI spurningar

Pósturaf Dormaster » Mið 16. Feb 2011 22:36

okei takk.
en á ekki að virka að tengja HDMI í HDMI ?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HDMI í HDMI spurningar

Pósturaf hauksinick » Mið 16. Feb 2011 22:36

Dormaster skrifaði:okei takk.
en á ekki að virka að tengja HDMI í HDMI ?

Jú það á að virka.
Úr hverju í hvað ertu að tengja?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: HDMI í HDMI spurningar

Pósturaf Dormaster » Mið 16. Feb 2011 22:37

hauksinick skrifaði:
Dormaster skrifaði:okei takk.
en á ekki að virka að tengja HDMI í HDMI ?

Jú það á að virka.
Úr hverju í hvað ertu að tengja?


tölvunni í skjáinn bara, þegar við ætluðum að gera þetta á lani þá kom enginn mynd og bara no signal :)


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HDMI í HDMI spurningar

Pósturaf Dazy crazy » Mið 16. Feb 2011 22:47

Dormaster skrifaði:
hauksinick skrifaði:
Dormaster skrifaði:okei takk.
en á ekki að virka að tengja HDMI í HDMI ?

Jú það á að virka.
Úr hverju í hvað ertu að tengja?


tölvunni í skjáinn bara, þegar við ætluðum að gera þetta á lani þá kom enginn mynd og bara no signal :)


Og búnir að ýta á takkann á skjánum sem skiptir á milli tengjanna sem hann les? yfirleitt enter takkinn, allavega á BenQ


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HDMI í HDMI spurningar

Pósturaf hauksinick » Mið 16. Feb 2011 22:49

afhverju að nota hdmi snúru?..afhverju ekki bara dvi?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: HDMI í HDMI spurningar

Pósturaf Dormaster » Mið 16. Feb 2011 22:49

Dazy crazy skrifaði:
Dormaster skrifaði:
hauksinick skrifaði:
Dormaster skrifaði:okei takk.
en á ekki að virka að tengja HDMI í HDMI ?

Jú það á að virka.
Úr hverju í hvað ertu að tengja?


tölvunni í skjáinn bara, þegar við ætluðum að gera þetta á lani þá kom enginn mynd og bara no signal :)


Og búnir að ýta á takkann á skjánum sem skiptir á milli tengjanna sem hann les? yfirleitt enter takkinn, allavega á BenQ

nope :D
fattaði þetta ekki hélt að hann myndi bara lesa í hvaða tengi snúran væri :)


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur