Síða 28 af 33

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 28. Jún 2012 00:19
af Mumminn
Nýja vélin mín.

CPU: Intel i5 3570k
Móðurborð: Asus P8Z77-V LX
Minni: 16gb HyperX 1600mhz 4x4gb
Skjákort: Asus GF 560GTX Ti OC
Kassi: Coolermaster HAF 922
Kæling: Corsair H80
PowerSupply: Thermaltake Toughpower 1200w
Hdd: 120GB Intel 520 Series

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 28. Jún 2012 00:24
af worghal
Mumminn skrifaði:Nýja vélin mín.

CPU: Intel i5 3570k
Móðurborð: Asus P8Z77-V LX
Minni: 16gb HyperX 1600mhz 4x4gb
Skjákort: Asus GF 560GTX Ti OC
Kassi: Coolermaster HAF 922
Kæling: Corsair H80
PowerSupply: Thermaltake Toughpower 1200w
Hdd: 120GB Intel 520 Series

overkill á aflgjafann much?

en annars komdu með myndir :D

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 28. Jún 2012 00:27
af AntiTrust
worghal skrifaði:
Mumminn skrifaði:Nýja vélin mín.
overkill á aflgjafann much?



Sama og ég hugsaði, 1200W?!

Gætir líklega keyrt þrjár svona vélar á 1200W. Flott vél samt.

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 28. Jún 2012 00:49
af Rumpituski
Nýja vélin mín :)

CPU:Intel Core i5 2500
Móðurborð:MSI H77MA-G43
Minni:Corsair 8GB 2x4GB DDR3 1600MHz CL9 Ve LP
Skjákort:Gigabyte 8800 GTS 320MB (á eftir að uppfæra þetta)
Kassi: CoolerMaster Silencio 550
Kæling:stock intel örgjörvavifta og svo vifturnar sem fylgdu með kassanum
PowerSupply:Coolmax 550
Hdd: SSD - 2.5" - SATA3 - Corsair Force 3 120GB
Og svo nokkrir geymsludiskar :)

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 28. Jún 2012 07:13
af Mumminn
AntiTrust skrifaði:
worghal skrifaði:
Mumminn skrifaði:Nýja vélin mín.
overkill á aflgjafann much?



Sama og ég hugsaði, 1200W?!

Gætir líklega keyrt þrjár svona vélar á 1200W. Flott vél samt.


Þetta er gamli aflgjafinn úr gömlu vélinni minni.. Þegar mig vantaði nýjan aflgjafa á föstudegi þá var þessi eini sem var til :sleezyjoe

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 08. Sep 2012 21:31
af GMZ
Nýja græjann

CPU:Intel Core i7 3820 3,6 ghz
Móðurborð:MSI X79A-GD (8D)
Minni:Corsair 16GB 2x8GB DDR3 1600MHz
Skjákort: MSI Geforce GTX 670
Kassi: CoolerMaster HAF X
Kæling: vifturnar sem fylgdu með kassanum og CoolerMaster Hyper 212 EVO cpu fan
PowerSupply:Cooler Master Silent Pro M 850W
Hdd: Corsair GT 120 GB ssd og WD Green 2.0 TB 64MB 5400-7200sn

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 08. Sep 2012 21:49
af worghal
Þýðir lítið að posta speccum ef það fylgja engar myndir :D

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 08. Sep 2012 23:37
af AciD_RaiN
Áður en ég reif allt í sundur... Núna er maður bara með stock kælingu á örranum og ógeðslegt skjákort :megasmile

Mynd

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 09. Sep 2012 01:24
af Nariur
AciD_RaiN skrifaði:Áður en ég reif allt í sundur... Núna er maður bara með stock kælingu á örranum og ógeðslegt skjákort :megasmile

[img]


Vá! Döfull er þetta hreinlegt, Sabertooth borðið er alveg magnað þarna.

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 09. Sep 2012 01:53
af AciD_RaiN
Nariur skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Áður en ég reif allt í sundur... Núna er maður bara með stock kælingu á örranum og ógeðslegt skjákort :megasmile

[img]


Vá! Döfull er þetta hreinlegt, Sabertooth borðið er alveg magnað þarna.

Takk fyrir það :) Næsta rig verður klárað í næsta mánuði og vonandi verður það ennþá hreinlegra...

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 09. Sep 2012 19:29
af vargurinn
Mynd

i5 3570k
Asus P8Z77 V-LX
7850 twin frozr 3
2 tb seagate
8 gb mushkin blackline
600w corsair cx
HAF 912
coolermaster hyper 212+

anyway , er ekki sáttur við caple managementið en satm virðirst ég ekki finna neina lausn til a' láta þetta lítar fallegara út án þess að leggja einhverja rosalega vinnu við það. Einhver með hugmyndir?

Re: Rig þráðurinn

Sent: Mið 26. Sep 2012 21:17
af tomas52
Mynd

keypti mér tölvu í maí en hef alltaf gleymt að setja hana inn :)

specs
i7 2700 k
intel DZ68BC
Asus 7950 DC2T-3GD5
5 tb hdd
Intel 510 series 120 GB
G.Skill Ripjaws 4*4gb 1600mhz
corsair 1050HX
XSPC Rasa RS360
HAF X Blue Edition


fleiri myndir http://imageshack.us/g/138/26092012261.jpg/

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 29. Sep 2012 17:41
af Svansson
vargurinn skrifaði:Mynd

i5 3570k
Asus P8Z77 V-LX
7850 twin frozr 3
2 tb seagate
8 gb mushkin blackline
600w corsair cx
HAF 912
coolermaster hyper 212+

anyway , er ekki sáttur við caple managementið en satm virðirst ég ekki finna neina lausn til a' láta þetta lítar fallegara út án þess að leggja einhverja rosalega vinnu við það. Einhver með hugmyndir?

Spurning um að fá sér kannski Turn sem bíður uppá betra cable managment. En ég myndi byrja á því að fá mér modular PSU. Græðir helling á því

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 29. Sep 2012 19:09
af AciD_RaiN
AciD_RaiN skrifaði:
Nariur skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Áður en ég reif allt í sundur... Núna er maður bara með stock kælingu á örranum og ógeðslegt skjákort :megasmile

[img]


Vá! Döfull er þetta hreinlegt, Sabertooth borðið er alveg magnað þarna.

Takk fyrir það :) Næsta rig verður klárað í næsta mánuði og vonandi verður það ennþá hreinlegra...

Djöfull er ég alltaf að flýta mér mikið greinilega... Næsta mánuði my ass....

Mynd

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 06. Okt 2012 15:19
af Olli
AciD_RaiN skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Nariur skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Áður en ég reif allt í sundur... Núna er maður bara með stock kælingu á örranum og ógeðslegt skjákort :megasmile

[img]


Vá! Döfull er þetta hreinlegt, Sabertooth borðið er alveg magnað þarna.

Takk fyrir það :) Næsta rig verður klárað í næsta mánuði og vonandi verður það ennþá hreinlegra...

Djöfull er ég alltaf að flýta mér mikið greinilega... Næsta mánuði my ass....

Mynd


top nice

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 20. Okt 2012 20:54
af eatr
Svona lúkkar setupið mitt! :D

CPU: i5 2500k @ 4.8ghz

Móðurborð: Asus P8Z68-V Pro

Minni: Corsair 8GB 2x4GB 1600MHz CL9 Veng blá + G-Skill Redline 4GB 2x2GB 1600MHz CL9

Skjákort: [2x]Asus GTX560 Ti 1GB

Kassi: Corsair Carbide 500R

Kæling: Thermaltake Contac 39

PowerSupply: Fortron Aurum 600W 90+ Gold

SSD: Chronos 120GB SATA3 2.5''

Hdd: WD 640GB Black, WD 1Tb Green

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 30. Nóv 2012 18:02
af Heidar222
Fyndið að sjá fyrstu innleggin frá 2004 og sjá hvernig speccarnir hafa breyst mikið! :D

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 30. Nóv 2012 19:23
af hagur
Heidar222 skrifaði:Fyndið að sjá fyrstu innleggin frá 2004 og sjá hvernig speccarnir hafa breyst mikið! :D


Já og hvað AMD var í miklum meirihluta. Annar hver maður og amma hans með AMD 2500 XP örgjörva eða svipaðan.

Svo kom Intel með C2D línuna og þá snérist þetta alveg við.

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 02. Des 2012 22:56
af Swooper
Jæja, búinn að uppfæra úr þessari gömlu truntu yfir í:

  • Móðurborð Asus Sabertooth Z77
  • Örgjörvi Intel Core i7 3770K Quad Core @ 3.5GHz (overclocka seinna)
  • Örgjörvakæling NZXT Havik 140
  • Minni Corsair DDR3 1600MHz 16GB (2x8) XMS3
  • Skjákort Asus GeForce GTX 670 DirectCU II 2GB
  • SSD Samsung 830 256GB
  • Harður diskur WD Green 2.0TB, 64MB (5400-7200rpm)
  • Geisladrif Samsung S223BB
  • Kassi Fractal Design Define R4 Black Pearl, Windowless
  • Kassaviftur 2x Noctua NF-P14 FLX Vortex Control Quiet Case Fan, 1x 140mm Silent Series R2 (Noctua vifturnar passa ekki fremst í kassann með góðu móti)
  • Aflgjafi Corsair AX 750W
  • Skjár BenQ 22" (næstur á uppfærslufæribandinu)
  • Vefmyndavél Logitech C910
  • Stýrikerfi Windows 8 Pro 64bit

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Crappy mynd
Mynd

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 08. Des 2012 14:54
af hannsi
  • Móðurborð Gigabyte GA-990XA-UD3
  • Örgjörvi Processor : AMD FX 6200 @ 4409 MHz
  • Örgjörvakæling H80 vatnskæling
  • Minni 2xMushkin 16GB DDR3 1333MHz (2x8GB) SL.Stiletto
  • Skjákort ATI 6795 1GB DDR5
  • SSD OCZ 2.5" 60GB Agility3
  • Harðir diskar SAMSUNG HD103SI (1000GB), Western Digital WD10EARS-00MVWB0 (1000GB), Seagate ST2000DM001-1CH164 (2000GB)
  • Geisladrif Samsung SH222BB
  • Kassi CM 690 II Advanced
  • Kassaviftur 1x120mm 3x140mm
  • Aflgjafi 750W Fortron Aurum modular
  • Skjár 2x22" Asus
  • Stýrikerfi Windows 7 Ultimate 64bit

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 16. Des 2012 20:31
af odduro
Mynd
Mynd

Turn: NZXT Source 210
Móðurborð: ASrock 970 Extreme 3
Örgörvi: AMD Bulldozer FX-6100 (OEM) @ 3.6
Vinnslumini: G.Skill 8GB (2x4GB) Sniper 1866MHz DDR3
Skjákort: ATI Radeon™ HD 5750 1GB
Aflgjafi: Gigabite 450W

svo er Corsair H100i vökvakæling næst á dagskrá!

Re: Rig þráðurinn

Sent: Mán 17. Des 2012 17:53
af odduro
H100i komið!
Mynd

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 30. Mar 2013 05:23
af angelic0-
Das neue rig :guy

  • Móðurborð Gigabyte GA-990XA-UD3
  • Örgjörvi Processor : AMD FX 8350 @ 4550 MHz
  • Örgjörvakæling Corsair H100i
  • Minni 4x Corsair 8GB DDR3 1600MHz XMS3 (32GB total)
  • Skjákort ROG Ares II 7970 6GB DDR5
  • SSD OCZ 2.5" 60GB Agility3
  • Harðir diskar 2x Western Digital WD10EARS-00MVWB0 (1000GB) & Seagate ST2000DM001-1CH164 (2000GB)
  • Geisladrif TSSTcorp SH223C
  • Kassi CoolerMaster Silencio 650
  • Kassaviftur 2x140mm 3x120mm
  • Aflgjafi 750W Fortron Aurum modular
  • Skjár 2x27" AOC
  • Stýrikerfi Windows 7 Ultimate 64bit

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 05. Apr 2013 00:00
af demaNtur
My rig..

  • Móðurborð | Gigabyte X58A-UD3
  • Örgjörvi | Intel i7 950 @ 3.68 GHz
  • Örgjörvakæling | Thermalright Ultra-120 eXtreme
  • Minni | Mushkin 6x2GB 1600MHz RedLine
  • Skjákort | MSI N560GTX-Ti Twin Frozr II OC
  • Harðir diskar | WD RED 2TB 64MB
  • Kassi | CoolMaster Cosmo 1000
  • Kassaviftur | 4x120mm
  • Skjár | Samsung SyncMaster 2233SW
  • Stýrikerfi | Windows 7 Ultimate 64bit


Gamli kassinn :pjuke
Mynd

Ákvað að skella mér á CM Cosmo 1000, djöfulli flottur kassi (spurning um að modda hann) og kælir svona líka vel.. Get loksins lokað hliðinni á kassanum :japsmile (gamli var of lítill til að ná lokinu yfir örgjörfakælinguna)
BTW. Fyrsta skipti sem ég reyni að hafa ágætis cable management, gekk ekki næginlega vel :crazy

Mynd
Mynd
Mynd

ps. ætla að sprauta allt inní kassanum matt svart, finnst þetta ekki töff svona stál/ál grátt og ljótt!

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 05. Apr 2013 00:10
af worghal
demaNtur skrifaði:My rig..

  • Móðurborð | Intel i7 950 @ 3.68 GHz
  • Örgjörvi | AMD FX 6200 @ 4409 MHz

hér set ég stórt spurningarmerki...