Síða 1 af 33

Rig þráðurinn

Sent: Þri 30. Mar 2004 21:59
af Pandemic
Ég kom með þessa hugmynd þegar ég sofnaði óvart fyrir framan sjónvarpið við að horfa á Simple life.
Hvernig væri að allir myndu gefa upp speccana sína hingað og jafnvel eina vel valda mynd með.

Síðan gættuð þið breytt svarinu ykkar að ég held ef þið fáið einhvað nýtt stuff eða nýja tölvu :) ef það virkar ekki að breyta endilega bara gera nýtt svar :)
Þetta væri þá einhvern veginn svona
CPU:
Móðurborð:
Minni:
Skjákort:
Kassi:
Kæling:
PowerSupply:
Hdd:
Annað info ráðið því bara sjálf.

Ef þetta gengur vel væri þá hægt að fá þetta Sticky :)

Sent: Þri 30. Mar 2004 22:04
af Pandemic
Btw hérna er mitt Rig

CPU: P4 2.8c HT/800mhz
Móðurborð: Abit Ai7
Minni: 2X512MB Corsair XMS 400mhz 2-3-3-6
Skjákort: XFX Geforce Titanium 4200 128MB Platininum Gamers Edition
Kassi: Antech Super LanBoy
Kæling: Zalman CNPS7000A-Cu á örgjörva og 2X 120mm Antec viftur
PowerSupply: Truepower 430W with Cable Sleeving kit
Hdd: 1X80GB WD 7200Sn 8MBb 1X160GB Samsung 7200Sn 8MBb

Sent: Þri 30. Mar 2004 22:09
af Arnar
CPU: P4 2.8c @ 3.5
Móðurborð: ABIT IC7-MAX3
Minni: 2x512mb OCZ PC4000 gold
Skjákort: ATi 9800xt
Kassi: Some Antec
Kæling: Waterchill
PowerSupply: Antec Truecontrol
Hdd: 2x 120gb Segata SATA diskar á RAID-0 og 200gb Maxtor SATA plus 9 II or some og svo tengibox með usb&firewire með 40gb disk.. set stærri disk þar seinna
Skjár: 22" iiyama Vision Master Pro 514
Sjónvarpskort: Pinnacle PC-TV Pro Studio
Músarmotta: Func
Mús: ms explorer 4.0 (counter-strike mús thingy-ið)
Lyklaborð: Logitech Internet Navigator special or some

Sent: Þri 30. Mar 2004 22:36
af Nemesis
CPU: 800Mhz PIII
Móðurborð: FIC 100FSB K11 (AGP2x)
Minni: 512MB 100Mhz SDRAM
Skjákort: GeForce2 GTS 32MB
Hdd: 40GB Maxtor 5400rpm & 80GB WD 7200rpm ATA100
Hljóðkort SBL! Player 1024
Hljóðkerfi: Cambridge 4.1 Surround
Heyrnatól: Sennheiser 570
Skjár: 19" Sony Trinitron - Multiscan E400
Mús: MS3.0 m/ DKTpad

Uppfæri í apríl.

Sent: Þri 30. Mar 2004 22:36
af pjesi
Smá update

Leikjavélin
CPU: Pentium4 2.8Ghz FSB800 @ 3.36Ghz
Móðurborð: ASUS P4C800Deluxe
Minni: 2* 512MB Kingston DDR400 CL2.0
Skjákort: Ati Radeon 9800xt
Netkort: 3Com 1000/100/10 Mbps
Kassi: Dragon2 Svartur með silfur fronti
Kæling: 2x80mm og retail viftur
PowerSupply: Sem fylgir
Hdd: Samsung 160Gb S-Ata 8mb, WD 80Gb Ata 8mb
Pioneer 16x DVD
Samsung 40x CD-RW
Hljóðkort: Audigy 5.1
mús: Logitech mx500
Hátalarar: Creative Inspire 5.1
Heyrnatól: Sennheiser HD590
Motta: Allsop Raindrop
Mic: Labtec eitthvað úr BT
Mitsumi lyklaborð
OS: Gentoo Linux 2.6 & WinXp

Servervélin
CPU: Pentium4 2Ghz FSB400
Móðurborð: MSI
Minni: 512MB DDR333 CL2.5
Skjákort: Gf2 mx
Kassi: ljótur ACE kassi
Kæling: Retail
Hdd: WD 80Gb Ata 8mb
OS: Gentoo Linux 2.6

Sjónvarpsvélin
CPU: Pentium3 700Mhz
Móðurborð: Veit ekki
Minni: 128MB SDRAM
Skjákort: Gf4ti4200
Kassi: ljótur Compaq kassi
Kæling: Retail
Hdd: WD 10Gb
OS: WinXp

Lappinn
HP xe3
CPU: Pentium3 700Mhz
Minni: 192MB SDRAM
Skjár: 14"

Úff nenni ekki að telja upp þær sem eru undir 500mhz :)

Sent: Þri 30. Mar 2004 23:00
af fallen
CPU: AMD XP2500+ Barton @ 1829MHz
Móðurborð: ABIT NF-7M
Minni: 2* 256MB Kingston DDR333
Skjákort: nVidia GeForce 4 Ti 4200 128mbDDR
Kassi: Dragon svartur
PowerSupply: Sem fylgir
Hdd: Samsung ATA-133 160GB 7200rpm 8MB buffer & Western Digital 80gb 8mb buffer 7200rpm
Hljóðkort: nForce innbyggt
mús: Logitech MX500
Heyrnatól: Sennheiser HD570
Motta: fUnc
Mic: Mækinn á Plantronics audio .90
Lyklaborð: Logitech Internet Navigator Special Edition

Ástæðan fyrir að ég hef ekkert yfirklukkað örrann er að þegar ég geri það þá nær skjákortið ekki að synca við tíðnina eða einhvað álíka og það kemur ekkert á skjáinn, einhvað rugl :cry:

Sent: Þri 30. Mar 2004 23:11
af gnarr
þú verður að setja agp/pci lock í gang, annars geturu eyðilagt eitthvða af pci kortunum eða skjákortið

Sent: Þri 30. Mar 2004 23:12
af aRnor`
CPU: 2.8mhz p4 800bus
Móðurborð: MSI 875p NEOFis2r
Minni: HyperX 3200 2x 512
Skjákort: Asus Radeon 9600Xt
Kassi: Thermaltake Xaser III
Kæling: Zalman Flower
PowerSupply: Thermaltake 480w
Hdd: 160 Gb Samsung, 160gb Fluid bering WD, 40 gb Seagate.

http://arnor.ath.cx/arnor/110-1033_IMG.JPG
http://arnor.ath.cx/arnor/110-1011_IMG.JPG
http://arnor.ath.cx/arnor/untitled.JPG

Sent: Þri 30. Mar 2004 23:22
af fallen
gnarr skrifaði:þú verður að setja agp/pci lock í gang, annars geturu eyðilagt eitthvða af pci kortunum eða skjákortið


það er málið
finn þetta ekki neinsstaðar :oops:

Sent: Þri 30. Mar 2004 23:25
af Bj0ggZ
CPU: Pentium4 3.0 ghz
Móðurborð: Gigabyte-8IK1100
Minni: 1x 512;B Kingston hyperX 512 DDR 400
Skjákort: ATi Radeon 9700 Pro
Kassi: Dragon Svartur
PSU: 400w
HDD: 2x 120gb Western Digital & 1x 160gb Samsung
Hljóðkort: Creative SoundBlaster live Audigy 2 ZS 7.1
Mús: Logitech MX500
Heyrnatól: Sennheiser HD-570
Motta: FATPad
Mic: Eitthvað sem fylgdi með tölvunni

Re: Rig þráðurinn

Sent: Þri 30. Mar 2004 23:51
af xtr
CPU: Intel P4 2.8
Móðurborð: Abit IC7 MAX3
Minni: 2x 512 mb OCZ 400 mhz
Skjákort: Geforce FX 5700
Kassi: Chieftec BX 3 turnkassi Svartur - búin að klippa út fyrir 2 viftum upp á honum og gerði sjálfur svona fan fyrir vifturnar oná http://www.frozencpu.com/cgi-bin/frozencpu/flc-41.html
Kæling: Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta og
3x 80mm glærvifta með bláum Neon ljósum,1x 80 mm glærvifta með grænu ljósi
PowerSupply: 360w aflgjafi sem fylgdi með kassanum hef ekkki hugmynd um hann..
Hdd: Samsung 160GB 7200RPM 8mb Buffer & 40 gb WD drasl..
mús : ms3.0
hljóðkort: Creative SoundBlaster live Audigy 6.1
heyrnatól : á 2 pioneeer owna sko :>

Viftustýring frá Vantec - svört

dekk undir kassan ..

svo á ég aðra tölvu sem ég er að modda hún er fremur mikið junk 1 ghz .. er að leika mér að kassanum :) varla byrjaður rétt orðin svartur og búin að bora smá í hann

Sent: Þri 30. Mar 2004 23:56
af Arnar
STICKY!!! ;)


En xtr: Skjákort: Geforce FX 5700 ?

Undirskriftin þín segir 9600xt

Sent: Þri 30. Mar 2004 23:57
af xtr
já marr, hef ekki komist í að updeita þetta drasl .. á bæði :) bara leyfi systu að nota radeonið útaf það er ekki að virka með móbóinu útaf bios eikkað agp prob

Sent: Mið 31. Mar 2004 00:06
af Silly
CPU: Pentium4 3.06Ghz FSB533
Móðurborð: Gigabyte 8knxp
Minni: 4* 256MB Kingston DDR333
Skjákort: Ati Radeon 9700 Pro
Kassi: Dragon Blár
Kæling: Bara viftur
PowerSupply: Thermalake 520w
Hdd: 2x 80gb Wd 8mb 7200sn, 1x Seagate 80gb 8mb 7200sn, 1x40 Wd 2mb 5400 Sn
Pioneer 16x DVD
Lite 24x CD-RW
Hljóðkort: Audigy 2
mús: Intellimouse explorer 3.0a
Hátalarar: Creative soundworks
Heyrnatól: Panasonic rp-ht222
Motta: Engin
Lyklaborð: Ms Natural pro

:D :P :shock: :8) :wink:

Re: Rig þráðurinn

Sent: Mið 31. Mar 2004 01:58
af skipio
CPU: AMD XP 2500+
Móðurborð: Shuttle AN35 Ultra (nforce2)
Minni: 2x512MB - Infineon og Mushkin held ég.
Skjákort: Geforce Ti 4200 (afþví gott TV-out)
Kassi: Compucase 6A m/viftugrillum klipptum úr.
Kæling: Zalman 7000a-CU og Enermax 12cm vifta. Bæði á <=5V.
PowerSupply: HEC 300W moddað m/Panaflo L1A
Hdd: Samsung 160GB í teygju til að minnka hávaðann & IBM 20GB 2,5" diskur á púða & utanáliggjandi 60GB WD.
CD: LG CD-skrifari DVD-lesari combo.
Floppy: Ekkert
Skjár: Iiyama Vision Master Pro 17".
Hljóðkort: M-audio Revolution
Hátalarar: Tannoy MX2
Magnari: Cambridge A3i (líklega - fæ eftir 4 daga)
Heyrnartól: Sennheiser HD580
Heyrnartólamagnari: Creek OBH-11
Filmuskanner: Minolta Scan Dual II - aðeins 2820dpi (~10MP) en dugar þar til ég fæ mér DSLR.
Tölvustóll: Aeron :8)

Sent: Mið 31. Mar 2004 03:06
af KinD^
CPU: 2200xp
Móðurborð: MSI-Ultra
Minni: 512ddr 400
Skjákort: Geforce2 GTS
Kassi: Aopen - Retail eithvað
Kæling: Kassa vifta á alla harða diskana (gegnum diskettu drifa slottin)
PowerSupply: Man ekki :(
Hdd: 20gb WD + 20gb WD + 160gb Samsung
Stýrikerfi: Linux - Gentoo | ætti þetta ekki að vera þarna inni til að sjá hvað fólk er að nýta vélarnar sýnar í :P thihi
Annað info: kem með nákvæmara specc later :)


má koma með báðar vélarnar sínar ? :P

Sent: Mið 31. Mar 2004 08:20
af WarriorJoe
CPU: Pentium 4 3.0ghz
Móðurborð: Gigabyte GA-8I875 Pro
Minni: 2x 512mb Kingston HyperX 400mhz
Skjákort: Radeon 9800XT
Kassi: Xaser III
Kæling: 5x Noiseblocker 80mm og 2x 80mm Blár neon viftur
PowerSupply: 550w - Silent
Hdd: 2x 200gb Maxtor & 80gb Samsung
Heyrnatól: Sennheiser HD590
Annað info ráðið því bara sjálf. Er svo með Coolermaster Aerogate II silfur viftustýringu. Og búinn að láta breyta hliðinni sem glugginn er á í það að nuna er öll hliðin gluggi, ekki bara hluti af kassanum eins og var default..

Sent: Mið 31. Mar 2004 08:32
af MJJ
CPU: P4 2.6 800FSB.
Móðurborð: DFI, Lanparty 875 Pro.
Minni: 2x512mb DDR333 :(
Skjákort: Geforce FX 5200 Ultra 128mb.
Kassi: Chieftec Dragon með glugga.
Kæling: Zalman CNPS5700D-Cu, 4x80mm viftur og Zalman viftustýring.
PowerSupply: 360W Chieftec sem fylgdi með kassanum.
Hdd: 2x 120 gb WD 7200 8mb, 1x160 gb 7200 8mb og 60 gb IBM 7200 2mb.
Hljóðkort: Sound Blaster Audigy 2

Einnig er TV kort, og DVD brennari og venjulegur brennari

Sent: Mið 31. Mar 2004 12:29
af Lazylue
CPU: P4 2,4 800 @ 3.0
Móðurborð: Asus p4p800 deluxe
Minni: 2x 512 kingston 333mhz valuram :(
Skjákort: Geforce fx 5600 :x
Kassi: Antec eitthvað
Kæling: bara fullt af blástursdóti
PowerSupply: 400W Antec
Hdd: 3x samsung 120gb(2x á raid 0)
Skjár: 19" Sony Trinitron - Multiscan E430 :lol:
sony dvd skrifari

Sent: Mið 31. Mar 2004 14:38
af gnarr
Merkilegt h vað margir hafa farið að "ráðum" bt og tölvulistans og sett 2x 333mhz minni hjá sér..

CPU: P4 1.6@2.25
Móðurborð: Abit BD7-Raid
Minni: 1x 512MB kingston Valueram DDR400
Skjákort: Ati Radeon 9700pro
Kassi: Dragon Server (6x 5.25" og 6x 3.25" ómoddað.. sem það er reyndar ekki hjá mér)
Kæling: Loftkæling :? vatnskæling í vinslu. 2x12cm noiseblocker, nokkrar coolermaster "wannabesilent", og ein papst "ég blæs ekki".
PowerSupply: Zalman 400APF
Hdd: 1x 6.4GB quantum fireball. 1x 81GB maxtor og 1x 160GB maxtor.

My rig

Sent: Mið 31. Mar 2004 15:06
af Demon
CPU: AMD XP2500+ Barton
Móðurborð: Gigabyte GA-7N400 Pro2
Minni: 2x 256MB 400MHz Kingston ValueRam CL 2.5
Skjákort: Saphire ATi Radeon 9700 Pro 128MB TV-out
Kassi: Eitthver noname kassi sem ég keypti fyrir mjög löngu (ágætur kassi)
Kæling: Frekar non-existant at the moment, fyrir utan stock á örgjörva og skjákorti
PowerSupply: Allied AL-A400ATX (400w)
Hdd: WD 7200 rpm 200GB, WD 30GB og Maxtor 80GB 5400 rpm
Hljóðkort: Soundblaster Live Value!
Geisladrif: Creative DVD 8x/40x
Stýrikerfi: Windows XP Professional venjulega, en það er breytilegt hvað mér dettur í hug...

Edit: Gleymir maður ekki skjánum góða:
Skjár: CTX PR960F 19 tommu, 0.24 AG Pitch, max res 1600x1200 @ 85 hz (hann getur þó töluvert meira, eitthvað 1920xsomething en já svona er þetta)

Sent: Mið 31. Mar 2004 15:28
af MJJ
gnarr skrifaði:Merkilegt h vað margir hafa farið að "ráðum" bt og tölvulistans og sett 2x 333mhz minni hjá sér..
CPU: P4 1.6@2.25
Móðurborð: Abit BD7-Raid
Minni: 1x 512MB kingston Valueram DDR400
Skjákort: Ati Radeon 9700pro
Kassi: Dragon Server (6x 5.25" og 6x 3.25" ómoddað.. sem það er reyndar ekki hjá mér)
Kæling: Loftkæling :? vatnskæling í vinslu. 2x12cm noiseblocker, nokkrar coolermaster "wannabesilent", og ein papst "ég blæs ekki".
PowerSupply: Zalman 400APF
Hdd: 1x 6.4GB quantum fireball. 1x 81GB maxtor og 1x 160GB maxtor.


Í mínu tilfelli var það þannig að ég var með 256 mb og vildi stækka við mig og keypti annan 256 mb kubb því ég er námsmaður og kúka ekki pening, ef ég hefði átt pening fyrir 512 þá hefði ég gert það :)

Ég hata BT og {Tölvulistann} og vidli ekki láta bendla mér við þá

Sent: Mið 31. Mar 2004 15:30
af gnarr
MJJ skrifaði:
gnarr skrifaði:Merkilegt h vað margir hafa farið að "ráðum" bt og tölvulistans og sett 2x 333mhz minni hjá sér..
CPU: P4 1.6@2.25
Móðurborð: Abit BD7-Raid
Minni: 1x 512MB kingston Valueram DDR400
Skjákort: Ati Radeon 9700pro
Kassi: Dragon Server (6x 5.25" og 6x 3.25" ómoddað.. sem það er reyndar ekki hjá mér)
Kæling: Loftkæling :? vatnskæling í vinslu. 2x12cm noiseblocker, nokkrar coolermaster "wannabesilent", og ein papst "ég blæs ekki".
PowerSupply: Zalman 400APF
Hdd: 1x 6.4GB quantum fireball. 1x 81GB maxtor og 1x 160GB maxtor.


Í mínu tilfelli var það þannig að ég var með 256 mb og vildi stækka við mig og keypti annan 256 mb kubb því ég er námsmaður og kúka ekki pening, ef ég hefði átt pening fyrir 512 þá hefði ég gert það :)

Ég hata BT og {Tölvulistann} og vidli ekki láta bendla mér við þá


ég var ekki að tala um stærðina á kubbunum.. ég var að tala um hraðann.

Sent: Mið 31. Mar 2004 17:10
af pyro
CPU: AMD XP2500+
Móðurborð: Abit AN7
Minni: NoName512mb@ddr266
Skjákort: GF4 Ti4200 128Mb 8xAGP
Kassi: CompuCase ATX case
Kæling: Thermaltake Silentbreeze CPU fan, 2*120mm Vantec Stealth kassaviftur
PowerSupply: 300w HEC
Hdd: 2*120Gb WD Caviar 8mb buffer, 1*200Gb WD Caviar 2mb buffer
Stýrikerfi: flavor of the month er WinXP, í síðasta mánuði var það Win2kPro og í næsta mánuði er ég að spá í SuSe eða Mandrake

Sent: Mið 31. Mar 2004 19:58
af Lazylue
Ég einmitt asnaðist til að kaupa þetta valuaram af tölvulistanum, var ekki mjög fróður um minni en vinur minn hafði sagt mér að kaupa cl 2 minni. Ég bað um það og það var ekki til þá sagði afgreiðslumaðurinn mér að það væri enginn munur á cl 2 og cl 2.5 þannig að ég keypti það bara.
Var reyndar samdægurs búin að kaupa mobo, hdd, skjákort, örgjörva og kassa og kl var orðinn 6 og mér langaði að fara að setja þetta drasl saman.
Selja minnið í sumar ásamt geforce kortinu, þ.e.a.s ef ég fæ eitthvað fyrir þetta.