Rig þráðurinn

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 340
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf HalistaX » Þri 24. Nóv 2015 00:56

Uppfærði úr HD7850 í R9 290 fyrir ári og bætti svo við öðru eins korti frá öðrum framleiðanda fyrir stuttu. Annars er ég að taka alla leiki í flottustu gæðum í 1080p með flott FPS, nema Fallout 4. Það breyttist töluvert að fara úr litla 75hz 1280x1024 skjánum mínum, þar sem ég spilaði hann einungis í 720p, og í 60hz 1080p skjáinn sem ég fékk í dag . Leikurinn er læstur í 60fps en droppar oft niður í 15-20fps. Þetta er stór breyting, ég sé stóran mun á 40fps og 60fps og er ég sáttur þar en ég bara skil ekki þessar sveiflur...

En nóg um það, þeir hljóta að patcha þetta eitthvað enda einungis viku gamall leikur.

Hér er vélin mín og speccarnir á henni.

- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.40GHz & FD Kelvin 120mm Vatnskæling - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - 2x R9 290 Crossfire - 120GB Corsair Force 3 SSD - 500GB Seagate HDD - 2TB Seagate HDD - 3TB Seagate HDD -

Og síðast en ekki síst BeQuiet 1000w PSU.
Viðhengi
12278627_10201134925172178_5880257805704680740_n.jpg
12278627_10201134925172178_5880257805704680740_n.jpg (108.67 KiB) Skoðað 3745 sinnum


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2


Tish
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Tish » Fim 11. Feb 2016 23:22

Borðtölvan:

CPU: i5 4670K 3,4 GHz
RAM: 16GB DDR3
GPU: NVIDIA Geforce GTX 970 4GB
SSD: 2x 120GB SSD
HDD: 3x 1TB HDD, 1x 500GB HDD, 1TB Flakkari
OS: Win 8.1 Pro
Display: 1x Samsung 24" & 1x Benq 24"
Keybard: Cherry mechanical keyboard
Mouse: ADX Gaming mouseSkjámynd

Steinman
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 15:42
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Steinman » Fös 12. Feb 2016 05:01

CPU: Intel i5-6600K @ 4.6GHz
Móðurborð: Asus Z170 ProGaming
Minni: Corsair Vengeance DDR4 2400Mhz
Skjákort: Asus R9 390 Strix
Turn: Corsair Obsidian 450D
Kæling: Corsair Hydro H100i GTX
PSU: EVGA SuperNova B2 750w
HDD: 2TB WD Black & 2TB Seagate Hybrid
SSD: Crucial 250GB

Mynd


|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|


baldurgauti
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf baldurgauti » Fim 10. Mar 2016 17:49

CPU: Intel Core i5-3550 6M cache 3.3ghz
Móðurborð: msi B75MA-P45
Minni: 3 x 4gb ddr3 Corsair vengeance @ 1600mhz
Skjákort: Gigabyte GTX 960 Windforce 4gb ddr5
Kassi: Themrmaltake Versa h24
Kæling: Corsair h100i
PowerSupply: Inter-Tech Argus APS-720W
Hdd: WD Blue 1TB
Sdd: Corsair ForceLS 120gb
http://imgur.com/a/EDwYx
Næst á dagsskrá er að sleavea þennan powersupply :fly


| Core i7 10700k @ 4.5Ghz | Gigabyte Z490M | 16gb DDR4 2400Mhz | Gigabyte GTX 1080 G1 gaming | Corsair AX760 | Corsair H100i |


kjartanbj
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf kjartanbj » Fös 07. Apr 2017 18:28

CPU: Intel I7 7700K @ 5Ghz
Móðurborð: Asus Strix Z270h
Minni: 4x Corsair Vengeance 8GB DDR4 2400mhz
Skjákort: Asus Strix 1080 GTX
Kassi: Corsair T230
Kæling: Corsair h100i
Powersupply: 600w Coolermaster
HDD: 4stk WD diskar samtals 8TB
SSD: Samsung 850 Evo 500GBSkjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1361
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf ZoRzEr » Mán 24. Júl 2017 20:16

Jæja, það var kominn tími á uppfærslu. Langaði til þess að gera mitt eigið custom loop og varð EK fyrir valinu á flest allt í vélinni. Eina sem mig vantar í dag eru custom PSU kaplar. Held ég velji Pexon í Bretlandi og panti þaðan, á eftir að ákveða litasamsetningu.

Gamla vélin sem ég var að fara úr var i5 4670k, 16gb DDR3 og 980 ti hybrid kort. Fann vel fyrir því að örgjörvinn var ekki að halda í við 144hz skjáinn minn og var að valda mér vandræðum í mörgum frekar léttum leikjum, þannig næsta skref var uppfærsla.

Hef alla tíð haft auga á CaseLabs kassa og ákvað að skella mér á einn slíkann. Valdi SM8 kassann frá þeim, langaði ekki í dual chamber kassa, vildi hafa þetta allt í sama rýminu. Gerði reyndar smá mistök og pantaði 3x140mm flex bay front bracket, gerir lífið aðeins erfiðara þegar þú ert að festa radiator, viftur og koma þessu fyrir fremst í kassann. Ekkert pláss fyrir kaplana fyrir vifturnar þannig það var smá mission að koma þessu í gegn á sæmilegan máta.

Valdi NoiseBlocker viftur í allt, EK radiator, blocks, fittings og tubes. Singularity computers res kit og mount kit. EK Cryofuel clear kælivökva og Mayhems orange clear dye. Vildi hafa eingöngu M.2 geymslu, þannig enginn SATA power eða SATA data kapla, gerir allt einstaklega clean.

Nýja vélin:

CPU: 7700k beint frá SiliconLottery at 5.1ghz 1.375vcore
Móðurborð: ASUS Maximus IX Hero Z270
Minni: 2x Corsair Dominator Platinum 3000 mhz DDR4
Skjákort: MSI GTX 1080 Ti
Kassi: CaseLabs SM8
PowerSupply: Corsair AX1200i
SSD: Samsung 1TB m.2

Kæling:
EK 360mm XE radiator
EK 420mm PE radiator
EK M9H monoblock
EK Titan Xp waterblock
EK Black fittings
EK 16 OD / 12 ID clear PETG tubes
EK D5 pump
Singularity computers Protium pump and res combo, frosted acrylic, 200mm medium, black
Singularity computers Ethereal single mounts x2 black

Svo var allavega dót sem ég keypti til að geta framkvæmt þetta allt saman. Furðulegt hvað mér gekk vel að beygja PETG túburnar. Tók eina lengju í prófun og beygði og skar til að prófa mig áfram. Þetta flaug saman á einni kvöldstund. Var einu sinni of fljótur á mér og skar eitt stykki of stutt þannig ég þurfti að gera aðra beygju, annars gekk þetta allt svakalega vel upp.

Mjög skemmtilegt project. Einstaklega gaman að eiga loksins alvöru vatnskælda vél sem keyrir svakalega hljóðlega og köld.

Skelli einni mynd hérna. Þetta er fljótlega eftir að vélin fór saman og var í leak test. Á eftir að velja og kaupa custom PSU kapla. Þetta er ekki alveg 100% hornrétt og alveg mælt með hallarmáli en ég er samt mjög ánægður með niðurstöðuna, allavega miðað við fyrstu atrennu.

Mynd


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 42
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf flottur » Mán 24. Júl 2017 23:10

ZoRzEr skrifaði:Jæja, það var kominn tími á uppfærslu. Langaði til þess að gera mitt eigið custom loop og varð EK fyrir valinu á flest allt í vélinni. Eina sem mig vantar í dag eru custom PSU kaplar. Held ég velji Pexon í Bretlandi og panti þaðan, á eftir að ákveða litasamsetningu.

Gamla vélin sem ég var að fara úr var i5 4670k, 16gb DDR3 og 980 ti hybrid kort. Fann vel fyrir því að örgjörvinn var ekki að halda í við 144hz skjáinn minn og var að valda mér vandræðum í mörgum frekar léttum leikjum, þannig næsta skref var uppfærsla.

Hef alla tíð haft auga á CaseLabs kassa og ákvað að skella mér á einn slíkann. Valdi SM8 kassann frá þeim, langaði ekki í dual chamber kassa, vildi hafa þetta allt í sama rýminu. Gerði reyndar smá mistök og pantaði 3x140mm flex bay front bracket, gerir lífið aðeins erfiðara þegar þú ert að festa radiator, viftur og koma þessu fyrir fremst í kassann. Ekkert pláss fyrir kaplana fyrir vifturnar þannig það var smá mission að koma þessu í gegn á sæmilegan máta.

Valdi NoiseBlocker viftur í allt, EK radiator, blocks, fittings og tubes. Singularity computers res kit og mount kit. EK Cryofuel clear kælivökva og Mayhems orange clear dye. Vildi hafa eingöngu M.2 geymslu, þannig enginn SATA power eða SATA data kapla, gerir allt einstaklega clean.

Nýja vélin:

CPU: 7700k beint frá SiliconLottery at 5.1ghz 1.375vcore
Móðurborð: ASUS Maximus IX Hero Z270
Minni: 2x Corsair Dominator Platinum 3000 mhz DDR4
Skjákort: MSI GTX 1080 Ti
Kassi: CaseLabs SM8
PowerSupply: Corsair AX1200i
SSD: Samsung 1TB m.2

Kæling:
EK 360mm XE radiator
EK 420mm PE radiator
EK M9H monoblock
EK Titan Xp waterblock
EK Black fittings
EK 16 OD / 12 ID clear PETG tubes
EK D5 pump
Singularity computers Protium pump and res combo, frosted acrylic, 200mm medium, black
Singularity computers Ethereal single mounts x2 black

Svo var allavega dót sem ég keypti til að geta framkvæmt þetta allt saman. Furðulegt hvað mér gekk vel að beygja PETG túburnar. Tók eina lengju í prófun og beygði og skar til að prófa mig áfram. Þetta flaug saman á einni kvöldstund. Var einu sinni of fljótur á mér og skar eitt stykki of stutt þannig ég þurfti að gera aðra beygju, annars gekk þetta allt svakalega vel upp.

Mjög skemmtilegt project. Einstaklega gaman að eiga loksins alvöru vatnskælda vél sem keyrir svakalega hljóðlega og köld.

Skelli einni mynd hérna. Þetta er fljótlega eftir að vélin fór saman og var í leak test. Á eftir að velja og kaupa custom PSU kapla. Þetta er ekki alveg 100% hornrétt og alveg mælt með hallarmáli en ég er samt mjög ánægður með niðurstöðuna, allavega miðað við fyrstu atrennu.

Mynd


Sæll hvað þetta lítur vel út, þó svo að appelsínu gulur er ekki mitt uppáhald þetta er þetta mega næs build :happy


Desktop :Intel i7-5930K/GB X99-G7/Corsair vengeance 64GB/ 2 X 12gb GB Geforce GTX Titan X/Samsung 850 PRO 256 GB/1TB X Seagate/6TB WD Caviar Black/Corsair AX1500i/Corsair Graphite 760T.
Htpc : i5-4460/ GB Z97 gaming 5/Corsair/16GB/Samsung 128 GB/6TB WD Caviar black/Cirsair AX860/Thermaltake BACH Medialab.
Laptop : Lenovo Thinkpad X1 Carbon


agnarkb
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 32
Staða: Tengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf agnarkb » Fim 10. Ágú 2017 02:23

Jæja, ákvað svona af því bara að setja Plex serverinn í nýjan kassa. TT Suppressor F1 varð fyrir valinu, skemmtilegri og betri kælimöguleikar en á CM Elite 110 sem ég var með fyrir. Kom fyrir þessari líka fínu Noctua örgjörva kælingu og tveimur viftum fyrir útblástur. Þurfti reyndar að setja saman nokkra fan splitter cables til þess að allar vifturnar gætu keyrt en þetta cheap móðurborð er aðeins með tvö viftu tengi.
BIOS stilltur svo að litlu vifturnar fara ekki í gang fyrr en á 60°C, virðist reyndar ekki taka en samt sem áður, fór úr svona 60 niður í 45 idle sem er nokkuð gott inn í skáp. Reyndar er hún mjög sjaldan idle, Plex vill stundum vera soldið CPU hog jafnvel þegar ekkert gláp er í gangi.

TTBHxL3.jpg
TTBHxL3.jpg (772.43 KiB) Skoðað 3020 sinnum

YZGsrMJ.jpg
YZGsrMJ.jpg (775.53 KiB) Skoðað 3020 sinnum


Leikjavél | ROG Crosshair VI Hero | R9 3900x | Kraken x62 | Asus GTX1080 Ti Strix | G.Skill 16GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1361
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf ZoRzEr » Fim 10. Ágú 2017 08:06

Smart kassi.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Hakuna » Fim 07. Sep 2017 17:36

Engin mynd því miður

En specs:

i7 7700K
16GB DDR4 3200MHz
Geforce GTX 1080 Ti
1x M.2 PCIe Samsung 960 Evo 250GB
1x 512GB Samsung 960 Evo SSD
5TB af HDDSkjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Nothing » Mið 21. Feb 2018 18:24

Eftir að hafa ekki keypt sér almennilega borðtölvu frá því árinu 2012/13, þá fannst mér alveg vera kominn tími til í að fjárfesta í nýrri.

Helstu speccar á gömluvélinni:
I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w | Coolermaster CM690 II

Eftir nokkra daga valkvíða á hvað ég ætlaði að fá mér, þá endaði ég með þennan pakka:

Turn: Fractal Design Focus G
Móðurborð: Gigabyte Aorus Z370 Gaming K3
Örgjörvi: Intel Core I7-8700K 3,7GHz Hexa Core
Vinnsluminni: Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3000MHz, CL15, Vengeance LPX
Skjákort: Gigabyte GeForce GTX 1070 G1 Gaming skjákort 8GB GDDR5
Afgjafi: Corsair CX750M
NVme: Samsung 960 EVO 250GB - 3200MB Read / 1500MB Write
SSD: Samsung 860 EVO 250GB - 550MB Read / 520MB Write
Skjár: BenQ Zowie XL2411P 24'' LED FHD 16:9 3D 144Hz

Er allavana virkilega sáttur með vélina og bíð spenntur eftir að henda í annað stykki GTX 1070 !


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


hannsi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 11. Okt 2012 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf hannsi » Mán 26. Mar 2018 14:47

hannsi skrifaði:
 • Móðurborð Gigabyte GA-990XA-UD3
 • Örgjörvi Processor : AMD FX 6200 @ 4409 MHz
 • Örgjörvakæling H80 vatnskæling
 • Minni 2xMushkin 16GB DDR3 1333MHz (2x8GB) SL.Stiletto
 • Skjákort ATI 6795 1GB DDR5
 • SSD OCZ 2.5" 60GB Agility3
 • Harðir diskar SAMSUNG HD103SI (1000GB), Western Digital WD10EARS-00MVWB0 (1000GB), Seagate ST2000DM001-1CH164 (2000GB)
 • Geisladrif Samsung SH222BB
 • Kassi CM 690 II Advanced
 • Kassaviftur 1x120mm 3x140mm
 • Aflgjafi 750W Fortron Aurum modular
 • Skjár 2x22" Asus
 • Stýrikerfi Windows 7 Ultimate 64bit


Uppfærði soldið frá þessu setupi

 • Móðurborð Asus ROG Crosshair VI Hero
 • Örgjörvi Processor : AMD Ryzen 5 1600X @ 4100 MHz
 • Örgjörvakæling H100i vatnskæling
 • Minni 32GB 3200 MHz
 • Skjákort GTX 1080Ti
 • SSD Samsung 120GB
 • Harðir diskar 3x WD 2TB 1xToshiba 6TB
 • Kassi CM 690 III Advanced
 • Aflgjafi Corair RM850
 • Skjár Samsung 49"
 • Stýrikerfi Windows 10
braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 987
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf braudrist » Lau 14. Sep 2019 14:40

Höldum þessu gangandi.

Mynd

Mynd


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m