Sælir.
Ég var að setja upp sjónvarpstölvu. Þetta er gömul borðtölva sem ég fékk frá mömmu þar sem hún var að upgrade-a.
Þetta er MSI Hetis 945 Barebone tölva keypt í Tölvulistanum á sínum tíma, dugar sæmilega sem Media Center tölva í stofuna. En ég tók eftir því að örgjörvinn sem ég er með er Core 2 Duo E6600 og hann á að keyra á 2,4 GHz en keyrir ekki hraðar en 1,8 GHz. Þar sem ég lenti í því sama á Medion fartölvu fyrir nokkru síðan þá datt mér í hug að það gæti verið sama vandamálið. Ss. að tölvan var seld með örgjörva sem móðurborðið styður ekki alveg. Ég kannaði málið og samkvæmt MSI síðunni þá er það akkurat málið. Þessi örgjörvi er með 1066 MHz FSB en móðurborðið styður ekki hraðar en 800 MHz og kúplar því örgjörvann niður.
Það sem ég er að spá, græði ég eitthvað mikið á því að redda mér öðrum örgjörva, sem er 800 MHz FSB og miklu hraðari? Gæti ég t.d. farið í Pentium D 960 (sem er 3,2 GHz, FSB 800 og með 2x2mb L2 cache vs 2x1mb L2 cache í E6600) og grætt nóg á því að ég tek eftir mun?
Eða ætti ég kannski bara að leyfa þessu að vera svona?
Það er annars eitt issue við tölvuna. Ég nota Windows Media Center til að spila tónlist og myndir og svoleiðis en ef ég er með eitthvað í .mkv 720p HD þá crashar WMC af og til. Er það ekki frekar codec vandamál en CPU vandamál?
Spekúleringar um gamla tölvu - örgjörvinn keyrir of hægt
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Spekúleringar um gamla tölvu - örgjörvinn keyrir of hægt
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Spekúleringar um gamla tölvu - örgjörvinn keyrir of hægt
Held að C2D E6600 sé það mikið öflugri að þó að hann sé cappaður þá er hann hraðari. Þar með tel ég að þú munir ekki sjá neinn mun.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Spekúleringar um gamla tölvu - örgjörvinn keyrir of hægt
Hentu upp CoreAVC codecinu á vélina, coreavc gerir mun minni kröfur en önnur codec upp á HD spilun... Svo að þú ættir að vega alveg viss um að spila bæði 720p og 1080p myndbönd á full swing með coreavc
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spekúleringar um gamla tölvu - örgjörvinn keyrir of hægt
Fyrst að tölvan virkar er þetta það besta sem að þú færð (Þetta er svipað og að vera með E6300 nema þú ert með auka 2 MB L2 cache)
Ég myndi nú bara telja þig frekar heppinn að vélin POST-ar hjá þér með C2D
Hér fyrir neðan sérðu bench mun á Pentium D 965 Extreme Edition og E6300, E6300 étur í sig 3.7 Ghz Pentium D (Svo færðu smá afkastaaukningu á því að vera með 4MB L2 Cache á móti 2MB á E6300)


Ég myndi nú bara telja þig frekar heppinn að vélin POST-ar hjá þér með C2D
Hér fyrir neðan sérðu bench mun á Pentium D 965 Extreme Edition og E6300, E6300 étur í sig 3.7 Ghz Pentium D (Svo færðu smá afkastaaukningu á því að vera með 4MB L2 Cache á móti 2MB á E6300)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spekúleringar um gamla tölvu - örgjörvinn keyrir of hægt
Jæja allt í lagi, ég held mig þá bara við þennan örgjörva.
En ég tel það nú enga heppni að tölvan póstar með C2D, þetta er nú einusinni örgjörvi sem er gefinn upp sem supported örgjörvi á síðunni þeirra. En tekið fram að hann verður kúplaður niður.
En ég tel það nú enga heppni að tölvan póstar með C2D, þetta er nú einusinni örgjörvi sem er gefinn upp sem supported örgjörvi á síðunni þeirra. En tekið fram að hann verður kúplaður niður.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spekúleringar um gamla tölvu - örgjörvinn keyrir of hægt
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.