Ákvörðunar erfiðleikar
Sent: Mán 14. Feb 2011 16:21
Á í miklum vandræðum með að ákveða hvora uppfærsluna ég ætti að taka og langar að sjá hvað mönnum finnst.
Uppfærsla 1:
Intel i5 750 2.66GHz
4GB DDR3 1333MHz
AMD Radeon 6850 1024MB
eða
Uppfærsla 2:
AMD Phenom II x4 955
4GB DDR3 1333MHz
AMD Radeon 6850 1024MB
Mushkin Callisto Deluxe 60GB SSD
Það þyngsta sem verður líkast til gert á vélinni er leikjaspilun.
Endilega deilið álitum ykkar á þessari klemmu sem ég er í.
Uppfærsla 1:
Intel i5 750 2.66GHz
4GB DDR3 1333MHz
AMD Radeon 6850 1024MB
eða
Uppfærsla 2:
AMD Phenom II x4 955
4GB DDR3 1333MHz
AMD Radeon 6850 1024MB
Mushkin Callisto Deluxe 60GB SSD
Það þyngsta sem verður líkast til gert á vélinni er leikjaspilun.
Endilega deilið álitum ykkar á þessari klemmu sem ég er í.
