Ákvörðunar erfiðleikar


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Ákvörðunar erfiðleikar

Pósturaf Predator » Mán 14. Feb 2011 16:21

Á í miklum vandræðum með að ákveða hvora uppfærsluna ég ætti að taka og langar að sjá hvað mönnum finnst.

Uppfærsla 1:

Intel i5 750 2.66GHz
4GB DDR3 1333MHz
AMD Radeon 6850 1024MB

eða

Uppfærsla 2:

AMD Phenom II x4 955
4GB DDR3 1333MHz
AMD Radeon 6850 1024MB
Mushkin Callisto Deluxe 60GB SSD

Það þyngsta sem verður líkast til gert á vélinni er leikjaspilun.
Endilega deilið álitum ykkar á þessari klemmu sem ég er í.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ákvörðunar erfiðleikar

Pósturaf zdndz » Mán 14. Feb 2011 17:11

Ég myndi segja uppfærsla 2


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ákvörðunar erfiðleikar

Pósturaf Frost » Mán 14. Feb 2011 17:13

Uppfærsla 2. SSD er svo mikill munur!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Ákvörðunar erfiðleikar

Pósturaf Nördaklessa » Mán 14. Feb 2011 17:32

uppfærsla 2


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ákvörðunar erfiðleikar

Pósturaf gissur1 » Mán 14. Feb 2011 17:36

Ekkert móðurborð ? :dontpressthatbutton




Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Ákvörðunar erfiðleikar

Pósturaf Predator » Mán 14. Feb 2011 17:42

Ha, þarf það?

Nei, móðurborðið skiptir bara ekki það miklu máli, preformance wise, miðað við hitt, hef heldur ekki nelgt það alveg niður hvaða móðurborð ég ætla að taka.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H