þarf ég að re-installa win7 ef ég skipti yfir i SSD ?

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

þarf ég að re-installa win7 ef ég skipti yfir i SSD ?

Pósturaf Dormaster » Mán 14. Feb 2011 07:53

ég var að pæla að því að ég er að pæla að fá mér SSD disk þegar að ég mun eiga pening hvort að ég mun þurfa að setja win 7 upp á honum ? þá er ég að tala um að nota hann einungis undir stýrikerfi :)


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: þarf ég að re-installa win7 ef ég skipti yfir i SSD ?

Pósturaf BirkirEl » Mán 14. Feb 2011 08:09

þarft að setja windows upp á diskinn sem þú ætlar að nota sem stýrikerfisdisk já.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: þarf ég að re-installa win7 ef ég skipti yfir i SSD ?

Pósturaf dori » Mán 14. Feb 2011 09:40

Ef þú ert með nógu lítið inná stýrikerfisdisknum sem þú ert með núna ættirðu að geta gert afrit af honum yfir á SSD diskinn. Það getur samt verið bölvað vesen þannig að nema það sé bölvað vesen fyrir þig að setja upp Windows eins og það er núna þá mæli ég með að byrja bara á byrjun með þetta.

Það er líka alltaf gott að losna við allt draslið sem maður hefur sankað að sér og notar ekkert...