Hvað getur verið að bugga mig,, er eingöngu með ljósmyndir í tölvunni,,, en windowsið XP er óra tíma að opna möppur og myndir,, þarf líka alltaf að gera refres á möppuna svo myndirnar komi réttar,,,,,búinn að prufa gagnadiskinn í 2 öðrum tölvum en allt eins,,,,,,þetta var ekki svona fyrir nokkrum mánuðum.
T.d þá er ég með ljæosmyndir flokkaðar eftir því hvaða mánuði þær eru teknar,, og ef ég klikka t.d. á janúar möppuna kemur bara hvítt í langan tíma , síða ein og ein mynd sem byrtist hægt og rólega í staðin að þetta poppaði allt upp á einni sek áður fyrr.
Nú vantar mig hálp hjá ykkur tölvuséffunum
