Nvidia GTX480?

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Nvidia GTX480?

Pósturaf tanketom » Fim 10. Feb 2011 00:41

Góðan dag, ég er með GIGABYTE GTX480 skjakort og ég var að velta þvi fyrir mér hvort 74°c væri eðlilegt þegar eg er ekki að gera neitt nema bara vera a netinu? hef ekki en athugað hvað það fer uppi þegar ég spila tölvuleiki en eg býst nú við að það hækkar


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX480?

Pósturaf Plushy » Fim 10. Feb 2011 00:55

GTX 480 á að vera þekkt fyrir ótrúlegar hitatölur sem og að draga power. Þyrftir held ég að hreinsa kortið reglulega og hafa kassann vel loftræstan. Annars er þessi hitala frekar venjuleg myndi ég halda en ekki við það eitt að vera á netinu.




Littlemoe
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 21. Nóv 2010 02:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX480?

Pósturaf Littlemoe » Fim 10. Feb 2011 01:09

Ég er með eins kort og þú og það er í kringum 60° þegar ég er á netinu og mér hefur tekist að setja það í 94° í leikjum. En já þetta er heitt kort og ekkert svosem til að hafa áhyggjur af.
Las það einhverstaðar að það á að ráða við 100° en ég mæli ekki með því til lengdar. Þú veist líka þegar það er að hitna svona mikið því þetta er eins og að hafa þotuhreyfil i tölvukassanum.


i7 950 ° MSI X58A-GD65 ° Gigabyte geforce 480 gtx ° 6 gb 1600 mhz corsair ° 850HX corsair

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX480?

Pósturaf tanketom » Fim 10. Feb 2011 01:13

okey takk, gott að vita það :D en eru ekkert komnar neinar Pro kælingar fyrir þessi skjákort?

og hvað um Apps? svona til að sja Hita stig og Tuna?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX480?

Pósturaf Predator » Fim 10. Feb 2011 08:54

Ef ég man rétt þá eiga Nvidia kortin að þola allt upp í 128°C áður en þau fara að downclocka sig.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX480?

Pósturaf Tiger » Fim 10. Feb 2011 09:48

tanketom skrifaði:og hvað um Apps? svona til að sja Hita stig og Tuna?

MSI Afterburner



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX480?

Pósturaf Danni V8 » Fös 11. Feb 2011 02:02



Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x