Ég lenti í furðulegasta hlut í dag. Tölvan var up and running kl 16 en þegar ég kom heim um 18 var hún dauð. Ég kveikti á henni en hún fann ekki ssd diskana sem ég var með í raid-0, ég prufaði að vixla SATA portum, straumsnúrum og allt sem mér datt í hug en sama hvað, hún fann hvorugan diskinn.
Ég prufaði að tengja þá í tölvunni hjá syninum, hún hékk bara í "dedecting IDE drives" í tæpa mínútu (sem vanalega tekur 2sec) ræsir sig svo upp en diskarnir sjást hvergi, ekki í disk maneger, my computer né í OCZ toolbox.
Hverjar eru líkunar að 2 diskar gefi upp öndina á sama tíma, and what the fuck could have happened???
2 SSD dauðir á sama tíma!
-
emmi
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 2 SSD dauðir á sama tíma!
Prófaðu að taka rafmagnið úr sambandi á þeim, láttu það vera svoleiðis í 10mín sirka og reyndu svo aftur.
Re: 2 SSD dauðir á sama tíma!
er þetta ekki bara þessi sandy bridge galli ? sata 2 portin voru að deyja á þeim. þess vegna voru flest öll ef ekki öll borð innkölluð. prufaðu að tengja þá við aðra tölvu.
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8753
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 2 SSD dauðir á sama tíma!
mercury skrifaði:er þetta ekki bara þessi sandy bridge galli ? sata 2 portin voru að deyja á þeim. þess vegna voru flest öll ef ekki öll borð innkölluð. prufaðu að tengja þá við aðra tölvu.
Hann tengi þá í tölvu sonarins líka...
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 2 SSD dauðir á sama tíma!
Koma þeir ekki fram í bios heldur á hvorugri tölvunni?
Ólíklegt að þeir hafi báðir farið í einu, frekar að raid controllerinn hafi gefið sig og partition taflan farin í fokk. Hef lent í svona weirdness með RAID0 eftir eitthvað fikt, partitionið á öðrum disknum var stærra en diskurinn sjálfur þannig að windows vildi engann veginn lesa hann.
Náði einhvernveginn að strauja diskana í linux, notaði gparted minnir mig.
Annars gangi þér vel með þetta :=
Ólíklegt að þeir hafi báðir farið í einu, frekar að raid controllerinn hafi gefið sig og partition taflan farin í fokk. Hef lent í svona weirdness með RAID0 eftir eitthvað fikt, partitionið á öðrum disknum var stærra en diskurinn sjálfur þannig að windows vildi engann veginn lesa hann.
Náði einhvernveginn að strauja diskana í linux, notaði gparted minnir mig.
Annars gangi þér vel með þetta :=
-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3873
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 276
- Staða: Ótengdur
Re: 2 SSD dauðir á sama tíma!
Takk fyrir öll svörin.
Eftir mikinn hausverk, pælingar og margar tilraunir í gær kvöld/nótt þá fékk ég annan diskinn til að virka aftur. Tók alla diska og CDdrif úr sambandi og prufaði again and again og loksins sá tölvan annan diskinn, en hékk alltaf þegar sá seinni var tengdur, sama hvað ég reyndi og í hvaða tölvu sem er. Þannig að þetta virðist hafa verið bara annar diskurinn og um leið og ég braut upp raid arrayið á honum þá gat ég sett upp windows á hann aftur (fyrst sá windows hann eins og 167GB eða báðir diskanir saman þótt annar væri bara tengdur). Þannig að þegar annar þeirra dó þá virðist raid arrayið hafa setið inni og því sá tölvuna/tölvunar ekki heila diskinn (sem mér finnst líka skrítið því ég prufaði í öðrum tölvum). But that is what it look like.
Eftir mikinn hausverk, pælingar og margar tilraunir í gær kvöld/nótt þá fékk ég annan diskinn til að virka aftur. Tók alla diska og CDdrif úr sambandi og prufaði again and again og loksins sá tölvan annan diskinn, en hékk alltaf þegar sá seinni var tengdur, sama hvað ég reyndi og í hvaða tölvu sem er. Þannig að þetta virðist hafa verið bara annar diskurinn og um leið og ég braut upp raid arrayið á honum þá gat ég sett upp windows á hann aftur (fyrst sá windows hann eins og 167GB eða báðir diskanir saman þótt annar væri bara tengdur). Þannig að þegar annar þeirra dó þá virðist raid arrayið hafa setið inni og því sá tölvuna/tölvunar ekki heila diskinn (sem mér finnst líka skrítið því ég prufaði í öðrum tölvum). But that is what it look like.
-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3873
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 276
- Staða: Ótengdur
Re: 2 SSD dauðir á sama tíma!
GuðjónR skrifaði:1155 móbóið að stríða þér? (sata-portin þ.e.).
Nei, báðir diskanir voru í Intel SATA3 portunum og þessi chipset galli frá Intel átti bara að hafa áhrif á SATA2 portin. Líklega bara fokked up diskur, en buy.is verður fljótt að redda því fyrir mig ef ég þekki þá rétt