Hjálp: vantar staka hýsingu fyrir 2,5" 1TB disk
Sent: Mán 07. Feb 2011 17:28
Góðan dag,
Sárvantar staka hýsingu fyrir 2,5" disk. hann er 1TB og því þykkari en venjulegir fartölvudiskar. það munar 3 millimetrum og hýsinging þarf því að geta tekið SATA disk sem er 12,5mm.
Þeir sem eiga þetta ekki eru:
Tölvutek
Tölvuvirkni
Kísildalur
EJS
Tölvulistinn
OK
Computer.is
Allar ábendingar vel þegnar. Alveg til í að versla þetta i einhverri sniðugri verslun á netinu.
kv,
D
Sárvantar staka hýsingu fyrir 2,5" disk. hann er 1TB og því þykkari en venjulegir fartölvudiskar. það munar 3 millimetrum og hýsinging þarf því að geta tekið SATA disk sem er 12,5mm.
Þeir sem eiga þetta ekki eru:
Tölvutek
Tölvuvirkni
Kísildalur
EJS
Tölvulistinn
OK
Computer.is
Allar ábendingar vel þegnar. Alveg til í að versla þetta i einhverri sniðugri verslun á netinu.
kv,
D