Síða 1 af 1
hvor er öflugri
Sent: Lau 05. Feb 2011 22:23
af schaferman
hvor örrinn er öflugri fyrir almenna notgun og myndvinnslu (spila ekki leiki)
Pentium 4- 4,3ghz
Pentium D- 2,8ghz - 820
Re: hvor er öflugri
Sent: Lau 05. Feb 2011 22:54
af Haxdal
Pentium D. Hann styður Hyper Threading svo þú getur keyrt 2 þræði á sama tíma meðan P4 gerir það ekki.
Re: hvor er öflugri
Sent: Lau 05. Feb 2011 23:52
af Pandemic
Haxdal skrifaði:Pentium D. Hann styður Hyper Threading svo þú getur keyrt 2 þræði á sama tíma meðan P4 gerir það ekki.
Það er ekki alveg rétt, flestir af yngri gerðunum af P4 styðja Hyper Threading.
Re: hvor er öflugri
Sent: Sun 06. Feb 2011 00:46
af schaferman
þessi P-4 styður Hyper Threading
Re: hvor er öflugri
Sent: Sun 06. Feb 2011 02:58
af Haxdal
Já.. það voru víst gerðar nokkrar HT útgáfur af P4.
en ég er nú ekki að sjá neinn 4.3Ghz P4 örgjörva á intel spec síðunni, gæti þetta verið 3.4 Ghz?
http://ark.intel.com/ProductCollection.aspx?familyID=581En þú getur allavega fundið einhverja specca um þennan P4 örgjörva og borið saman við D örrann.
Intel® Pentium® D Processor 820
http://ark.intel.com/Product.aspx?id=27512allavega ef þessi P4 örri styður HT þá er hann betri kostur gefið að þeir séu með jafn mikið FSB og Cache. Ef það er mikill munur á cacheinu á P4 og D þá myndi ég taka örrann sem er með meiri cache.
Re: hvor er öflugri
Sent: Sun 06. Feb 2011 09:39
af beatmaster
Ég myndi alltaf taka Pentium D örgjörva, þeir eru Dual Core en P4 er bara Single Core þrátt fyrir Hyper Threading
Það væri samt betra að vita hvernig Pentium 4 örgjörvi þetta er og hvað þú ætlar að gera við tölvuna því að 600 mhz munur á Pentium getur alveg haft áhrif líka
Re: hvor er öflugri
Sent: Sun 06. Feb 2011 10:39
af schaferman
Aðvitað meinti ég 3,4ghz, smá innsláttarvilla.
sorry
Notað í Netráp og myndvinnslu á Ljósmyndum, ekkert annað
Re: hvor er öflugri
Sent: Sun 06. Feb 2011 11:56
af rapport