Síða 1 af 1

Varðandi 3D á AMD kortum

Sent: Lau 05. Feb 2011 20:52
af oskar9
Sælir Vaktarar, þannig er mál með vexti að ég ætla að verlsa mér eitt stykki AMD 6970 í næstu viku og ég fór aðeins að velta þesum 3d fídus fyrir mér frá AMD, get ég keypt þetta kort, plús 120 HZ skjá og 3D kittið frá nvidia eða er þetta eitthvað öðruvísi hjá AMD ??

Takk fyrir :megasmile :megasmile

Re: Varðandi 3D á AMD kortum

Sent: Lau 05. Feb 2011 21:12
af Plushy
Ef ég man rétt er ekkert mál að kaupa sér AMD 6950, sækja BIOS úr 6970 og flasha honum á 6950 kortið, þá unlockast það og breytist skv. öllu einfaldlega í 6970. Upp á að spara smá peninga

Veit ekki með 3D dótið.

Re: Varðandi 3D á AMD kortum

Sent: Lau 05. Feb 2011 21:17
af Optimus
Plushy skrifaði:Ef ég man rétt er ekkert mál að kaupa sér AMD 6950, sækja BIOS úr 6970 og flasha honum á 6950 kortið, þá unlockast það og breytist skv. öllu einfaldlega í 6970. Upp á að spara smá peninga

Veit ekki með 3D dótið.


Þá dettur ábyrgðin samt örugglega úr gildi.

Annars með það hvort ATI skjákortin virki með nvidia 3DVision, þá nei, þú verður að vera með Nvidia skjákort til þess að nota Nvidia 3D vision. http://www.nvidia.com/object/3d-vision- ... ments.html

Es. Fann samt þetta: http://www.xbitlabs.com/news/video/disp ... utput.html