Pósturaf Dormaster » Fim 03. Feb 2011 18:55
ég var að kaupa mér nýja tölvu og hún er með skjákortinu Ati HD6850 ég var svo að fara að installa shaun white leiknum og þá kom graphics card faild eða að ég væri ekki með nógu gott skjákort svo að ég niðurhala speccy og þar stendur að ég sé með
Standard VGA Graphics Adapter (sem er snúrann i guess)
ég er með eld gamlan skjá eða acer AL1916 og var að pæla hvort að hann styðji ekki HD eða eitthvað svoleiðis eða hvort að snúrann sem ég er með sem er

svona styðji ekki HD?
hvað er málið ?
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur