Síða 1 af 1

Icy Box - Spennubreytir

Sent: Mið 02. Feb 2011 12:33
af GTi
Mig vantar svona spennubreyti fyrir Icy Box MP302 flakkara.

Ekki til í tölvulistanum.

Mynd Mynd

Re: Icy Box - Spennubreytir

Sent: Mið 02. Feb 2011 13:32
af MatroX
hvað myndiru vilja borga fyrir svona? ég er nokkuð viss um að ég eigi einn sem ég er ekki að nota

Re: Icy Box - Spennubreytir

Sent: Mið 02. Feb 2011 13:47
af GTi
Ég myndi helst vilja borga sem minnst. ;)

Ódýrasti Icy Box flakkarinn sem ég hef fundið með svona á 7.990. (Reyndar ekki sjónvarpsflakkari)
En hann er með eins snúru. Og þá ætti ég aukahýsingu, for the future. :)

En ef þú ert tilbúinn að selja þetta á svolítið minna en það skal ég líklegast losa þig við það. :)

Re: Icy Box - Spennubreytir

Sent: Mið 02. Feb 2011 20:43
af tdog
Getur ábyggilega fengið hann ódýrari í Rafport eða Íhlutum ef þú mætir bara og segir hve mikla spennu hann gefur frá sér og hve mikinn straum hann dregur.

Re: Icy Box - Spennubreytir

Sent: Mán 07. Mar 2011 10:08
af GTi
Er einhver annar sem gæti átt svona? Vantar þetta ennþá.

Re: Icy Box - Spennubreytir

Sent: Mán 07. Mar 2011 12:36
af beatmaster
Ég skal skoða það þegar að ég kem heim, gæti átt einn svona, þú gætir fengið hann á 2000 kr. eða boðið mér skipti á einhverju tölvudóti :)