Síða 1 af 1

1155 setup

Sent: Þri 01. Feb 2011 23:02
af Senko
Sælir,
Ætlaði að checka hvernig ykkur líst á þetta 1155 setup sem ég er að spá í, (ég veit um 1155 móðurborð gallann, en ég þarf að redda secondary computer úr gömlu tölvuni sem gjöf, vonandi eru búðir enþá að selja 1155)

Asus P8P67 Pro
Doh, buy.is búinn að fjarlæga 1155 socket móbós af síðuni lol :/, veit einhver um aðrar búðir sem selja Asus Móbós?

i5-2500k
Tölvutek, Tölvulistinn, buy.is eru með þessa as far as I can see, þekkiði aðrar búðir sem selja 2500k? - Tölvutek og Tölvulistinn are not my favorite shops :P. Enda kannski bara hjá buy.is

G.Skill 2x2GB Ripjaws 1600MHz CL9 1.5v (fæ mér tvö sett)
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1507


Er með overkill 1100w PSU og HD5870, fæ mér annað 5870 þegar þörf er á. Er náturulega gamer og nota svo mikið sem enginn high power apps, sem var svosem ástæðan bak við þessi components,
i5-2500k vs i7-2600k, hyperthreading not worth it for games, practically no difference in performance. (again, games)
Asus P8P67 Pro, ég á Asus P5Q Pro sem ég elska, ég held mér við það sem ég þekki :)
G.Skill 2x2GB Ripjaws 1600MHz CL9 1.5v, skillst að Sandy Beach týpan byrji að performa vel í 1600MHz, og að eiginlega eigi maður að nota 1.5v RAM fyrir 1155 en megnið af netinu segir að það skipti engu máli. Þessi virðast bara mjög góð sem svokölluð budget performance RAM.

Hafi þið einhver suggestion fyrir CPU air cooler? Ég á náturlega eftir að yfirklukka þetta ágætlega.

Þakka öll comment, afsakið lélegu íslenskuna, bjó lengi erlendis og skrifa voðalega sjaldan íslensku.

Re: 1155 setup

Sent: Fim 03. Feb 2011 18:26
af Senko
Jæja, nennti ekki að bíða lengur,

i5-2500k
ASRock P67 Extreme6
G.Skill 2x4GB 1600MHz CL9
Scythe Yasya

Hefði fengið mér ASUS Pro en fannst hvergi til, annars er Extreme6 með 6 SATA3 tengi þannig að ég sé mig ekkert verða affected af þessum H67/P67 galla, vííbíí

Er að keyra þetta í preset 4.8GHz OC í gegnum BIOS'in, þurfti annars að fikta smá i vcore því AUTO setting í vcore og CPU Load Line Calibration spörkuðu vcore út um allt, 1.05v í idle, 1.4v í stresstest og farið að nalgast 1.5v í leikjum, var ekki alveg að fíla það, smá tweak og er núna með:
1.38v idle temps@30
1.37v games temps@~50
1.36v stress temps@70

Held að það gerist ekkert mikið betur, þetta verður bara fínnt 24/7 OC fyrir leikina :),

Veit annars einhver hvernig maður á að stilla Internal PLL Overvoltage? Fannst eins og það hafi bara raisað temps án þess að gera einhvað useful þegar ég enablaði það, var Disabled by default

Re: 1155 setup

Sent: Fim 03. Feb 2011 18:34
af Olafst
Fannstu aðila sem ætlar að selja þér 1155 móðurborð?

Re: 1155 setup

Sent: Fim 03. Feb 2011 18:42
af Senko
Kísildalur selja þaug enþá, while stocks last I guess
Flest aðrar búðir eru búnar með P67, eiga kannski H67.
Það var erfiðast að finna K processor, tók síðasta stikkið frá Tölvulistanum, 2500 that is

Re: 1155 setup

Sent: Fim 03. Feb 2011 19:40
af Revenant
Það er búið að recalla öll 1155 móðurborð (þarf að skipta þeim út), þessvegna eru þau ekki "in stock".

Re: 1155 setup

Sent: Fim 03. Feb 2011 20:11
af SolidFeather
Hvað kostaði þessi pakki?

Re: 1155 setup

Sent: Fim 03. Feb 2011 21:06
af Senko
i5-2500k = 43'990
ASRock P67 Extreme6 = 36'500
G.Skill 2x4GB 1600MHz CL9 = 24'500

Total 104'990 kr

Maður gæti farið lægra með betri tilboðum, 4GB RAM og öðru móðurborð, sem ég reyndar fann hvergi í stock,
i5-2500k = 39'990 (buy.is)
Asus P67 Pro = 25'900 (computer.is)
G.Skill 2x2GB 1600MHz CL9 = 11'500 (kísildalur)
(það gætu verið betri verð á þessu einhverstaðar, þetta er það sem ég tók eftir)

Total 77'390 kr

Scythe Yasya var 8'500 kr.

En jamm, það er erfitt að fá 1155 móðurborð eins og er, mér skillst sammt að Kísildalur á eftir að halda áfram að selja, ég veit ekki til að þeir séu að senda lagerinn tilbaka. Keypti mitt í gær,