Síða 1 af 2

Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:12
af bulldog
Var að fá mér þennan Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=1690 Sweet \:D/

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:14
af Plushy
til hamingju :)

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:16
af bulldog
takk ætla svo að fá mér annan svona og keyra þá á 4x hraða í gegnum raid 0 \:D/

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:18
af Plushy
Eða gefa mér einn í staðinn þar sem þú skeinir þér með peningum greinilega.

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:19
af bulldog
Ég á enga konu eyði öllu í tölvuna í staðinn :lol:

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:21
af Plushy
Ég skal vera konan þín ef ég fæ SSD :)

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:22
af Tiger
Þú veist af því að SATA3 controleranir (Marvell) á X58 móðurborðunum styðja ekki TRIM í RAID. Bara láta þig vita.

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:22
af Klemmi
Plushy skrifaði:Ég skal vera konan þín ef ég fæ SSD :)


AHAHAHAHA =D>

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:25
af bulldog
Snuddi skrifaði:Þú veist af því að SATA3 controleranir (Marvell) á X58 móðurborðunum styðja ekki TRIM í RAID. Bara láta þig vita.


Ég er með X58A-UD3R móðurborð og það stendur utan á því Sata 3.0 via 4x í raid 0

Klemmi : viltu gjöra svo vel að koma disknum mínum í póst !!!!! borgaði fyrir hann í dag, það stendur að pöntunin sé í bið ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,)

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:26
af Tiger
bulldog skrifaði:
Snuddi skrifaði:Þú veist af því að SATA3 controleranir (Marvell) á X58 móðurborðunum styðja ekki TRIM í RAID. Bara láta þig vita.


Ég er með X58A-UD3R móðurborð og það stendur utan á því Sata 3.0 via 4x í raid 0)


Enda sagði ég að TRIM functionin myndi ekki virka. Hann virkar í RAID en þá fórnaru TRIM sem er eitthvað sem maður vill ekki gera með SDD diska.

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:27
af bulldog
útskýrðu nánar hvað það er takk :woozy

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:27
af Klemmi
bulldog skrifaði:
Snuddi skrifaði:Þú veist af því að SATA3 controleranir (Marvell) á X58 móðurborðunum styðja ekki TRIM í RAID. Bara láta þig vita.


Ég er með X58A-UD3R móðurborð og það stendur utan á því Sata 3.0 via 4x í raid 0

Klemmi : viltu gjöra svo vel að koma disknum mínum í póst !!!!! borgaði fyrir hann í dag, það stendur að pöntunin sé í bið ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,)


Var ekki að vinna í dag :)
Annars heyrði ég frá strákunum að DHL væri eitthvað að klikka útaf bilaðri flugvél og einhverju rugli. En það er þá í fyrsta skipti sem DHL klikka, hafa verið töluvert mikið skárri en FedEx :)

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:32
af bulldog
hvað rugl er í gangi :mad þið látið mig fá tölvutæknihúfu í skaðabætur :mad

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:33
af Tiger
bulldog skrifaði:útskýrðu nánar hvað það er takk :woozy



http://en.wikipedia.org/wiki/TRIM

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:33
af Klemmi
Skoða með að skutla garni ofan í pakkann, þú getur þá prjónað þér bara hvernig húfu sem þú vilt ;)

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:34
af bulldog
Klemmi : takk fyrir það :megasmile Búinn að versla fyrir 110k hjá ykkur á stuttum tíma og langt frá því að vera búinn :sleezyjoe

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:39
af bulldog
Plushy skrifaði:Ég skal vera konan þín ef ég fæ SSD :)


Láttu mig vita þegar þú ert búinn í kynskiptiaðgerðinni :twisted:

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:40
af gissur1
bulldog skrifaði:
Plushy skrifaði:Ég skal vera konan þín ef ég fæ SSD :)


Láttu mig vita þegar þú ert búinn í kynskiptiaðgerðinni :twisted:

:pjuke :pjuke :pjuke :pjuke :pjuke

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:42
af bulldog
Plushy : er að pæla í að fara í gtx 580 eða 590 peningarnir flæða og fara allir í tölvuna \:D/

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:43
af AntiTrust
Ég spyr af einskærri forvitni, til hvers að hafa tvo svona diska í RAID? Hvar áttu eftir að finna mun á því?

Ég er búinn að prufa 2xSSD í RAID0 og eini munurinn sem var af e-rju viti sjáanlegur, var í benchmarks.

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:44
af bulldog
bara meiri hraði og tækjafíkn :megasmile

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:47
af emmi
Segi það, sérð engann mun nema í benchmarks.

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:47
af Tiger
AntiTrust skrifaði:Ég spyr af einskærri forvitni, til hvers að hafa tvo svona diska í RAID? Hvar áttu eftir að finna mun á því?

Ég er búinn að prufa 2xSSD í RAID0 og eini munurinn sem var af e-rju viti sjáanlegur, var í benchmarks.


Það eru tvær tölvur á heimilinu og önnur er með 1 SSD og hin er með 2x SSD í Raid-0 og ég get alveg staðfest það að þessi með tvo diska er miklu sprækari í öllum aðgerðum, opna forrit, installa forritum, afrita og allt saman. Ég er að fá 563MB/s hjá mér :)

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:48
af bulldog
hvernig ssd diska ?

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:51
af MatroX
bara muna það að þegar þið eruð að kveikja á ahci á Gigabyte X58-UD3R þá er ekki nóg að setja efsta dótið í AHCI það þarf að gera það lika á porti 5-6 (minnir mig) scrollar niður í bios og þarf finnur gsata eitthvað. gsata er marvel controllerinn

hérna er fyrir og eftir mynd eða áður og eftir að ég breytti þessu
as-ssd-bench.png
as-ssd-bench.png (38.03 KiB) Skoðað 1907 sinnum


eftir
as-ssd-bench C9.png
as-ssd-bench C9.png (37.94 KiB) Skoðað 1907 sinnum