Spurning með sjónvarp sem skjá
Sent: Mán 31. Jan 2011 23:57
Sælir Vaktarar.
þannig er mál með vexti að ég ætla líklega að gera mér góða tölvuaðstöðu uppí rúmi. Planið er að græja 40-42" sjónvarp uppá vegg til fóta við rúmið, kaupa einhverja stóra gólfhátalara til að setja undir sjónvarpið og gera þetta laglegt.
þetta verður notað 70% leikjaspilun og 30% kvikmyndir sirka og ég nenni ekki alltaf að sitja í tölvustólnum til að horfa á myndir en vil þó geta skipt easy á milli svo ég nenni ekki að kaupa mér einhver flakkara til að tengja við sjónvarpið, vil hafa þetta allt bara all in one
Spurningin er þá hvað er besti kosturinn í sjónvörpum til að fá sem bestu leikja performance-ið ? Félagi minn er með 42" full HD panasonic Plasma sem hann notar við tölvuna og allir litlir stafir eins og t.d undir Iconum á desktopinu er nánast ólesanlegir og sama gildir um nöfn á möppum og fælum í möppum því þeir eru bara eins og stórir pixlar og það er sama hvað maður situr langt frá. Allar 1080 myndir lúkka hinsvegar sturlað í því, er þetta eitthvað sem fylgir bara því að nota tölvuna við 40-42" full hd sjónvörp ??
Mér var sagt að eltast við sem flest hertz þegar kemur að því að finna sjónvarp fyrir leikjaspilun og helst að hafa það plasma því það er betra en LCD fyrir leiki, hvernig eru samt LED sjónvörpin að fúnkera fyrir leiki ?
Annars var ég heitur fyrir þessu: http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42G20
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL6805H hér er talað um Pixel Precise HD myndtækni eykur línufjölda og skerpu, myndi þetta hafa einhver áhrif á litla stafi í windows og tölvuleikjum ??
held að þetta svali grunnþorsta mínum í þessum sjónvarpsmálum og væri snilld ef einhver hefði annað hvort eitthvað vit á þessu eða a.m.k. einhverja skoðun, bæði er vel þegið hehe
Takk kærlega.
þannig er mál með vexti að ég ætla líklega að gera mér góða tölvuaðstöðu uppí rúmi. Planið er að græja 40-42" sjónvarp uppá vegg til fóta við rúmið, kaupa einhverja stóra gólfhátalara til að setja undir sjónvarpið og gera þetta laglegt.
þetta verður notað 70% leikjaspilun og 30% kvikmyndir sirka og ég nenni ekki alltaf að sitja í tölvustólnum til að horfa á myndir en vil þó geta skipt easy á milli svo ég nenni ekki að kaupa mér einhver flakkara til að tengja við sjónvarpið, vil hafa þetta allt bara all in one
Spurningin er þá hvað er besti kosturinn í sjónvörpum til að fá sem bestu leikja performance-ið ? Félagi minn er með 42" full HD panasonic Plasma sem hann notar við tölvuna og allir litlir stafir eins og t.d undir Iconum á desktopinu er nánast ólesanlegir og sama gildir um nöfn á möppum og fælum í möppum því þeir eru bara eins og stórir pixlar og það er sama hvað maður situr langt frá. Allar 1080 myndir lúkka hinsvegar sturlað í því, er þetta eitthvað sem fylgir bara því að nota tölvuna við 40-42" full hd sjónvörp ??
Mér var sagt að eltast við sem flest hertz þegar kemur að því að finna sjónvarp fyrir leikjaspilun og helst að hafa það plasma því það er betra en LCD fyrir leiki, hvernig eru samt LED sjónvörpin að fúnkera fyrir leiki ?
Annars var ég heitur fyrir þessu: http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42G20
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL6805H hér er talað um Pixel Precise HD myndtækni eykur línufjölda og skerpu, myndi þetta hafa einhver áhrif á litla stafi í windows og tölvuleikjum ??
held að þetta svali grunnþorsta mínum í þessum sjónvarpsmálum og væri snilld ef einhver hefði annað hvort eitthvað vit á þessu eða a.m.k. einhverja skoðun, bæði er vel þegið hehe
Takk kærlega.
