Móðurborð árið 2010
Sent: Mán 31. Jan 2011 19:12
Núna er búið að taka saman sölutölur móðurborðsframleiðenda árið 2010.
Asus seldi 21,6 milljónir móðurborða og kom í fyrsta sæti.
Gigabyte seldi 18 milljón borð fyrir annað sæti.
AsRock náði í þriðja sæti með 8 milljón borð seld.
MSI náði 4 sæti með 7 milljónir seldra borða.
ECS nær í 5 sæti með um 7 milljónir seldra borða en mikið af því er selt undir merkjum HP.
Biostar í 6 sæti hefur vaxið mikið eftir að Foxconn hætti í PC borðum og selur nú um 5 milljón borð á ári.
Aðrir framleiðendur sem ekki komust á listann vegna lítillar sölu en eru samt vel þekkt merki á meðal áhugamanna um vélbúnað.
DFI hafa aðallega verið þekktir á meðal yfirklukkara í gegnum árin.
eVGA virðist ná að lifa á markaðnum í BNA/Kanada en lítið meira en það ennþá.
Intel þekkja allir en þeim hefur ekki tekist eða viljað verða stórir á þessum markaði.
Tekið af http://www.tech.is Höfundur: Alli_Ofur
Asus seldi 21,6 milljónir móðurborða og kom í fyrsta sæti.
Gigabyte seldi 18 milljón borð fyrir annað sæti.
AsRock náði í þriðja sæti með 8 milljón borð seld.
MSI náði 4 sæti með 7 milljónir seldra borða.
ECS nær í 5 sæti með um 7 milljónir seldra borða en mikið af því er selt undir merkjum HP.
Biostar í 6 sæti hefur vaxið mikið eftir að Foxconn hætti í PC borðum og selur nú um 5 milljón borð á ári.
Aðrir framleiðendur sem ekki komust á listann vegna lítillar sölu en eru samt vel þekkt merki á meðal áhugamanna um vélbúnað.
DFI hafa aðallega verið þekktir á meðal yfirklukkara í gegnum árin.
eVGA virðist ná að lifa á markaðnum í BNA/Kanada en lítið meira en það ennþá.
Intel þekkja allir en þeim hefur ekki tekist eða viljað verða stórir á þessum markaði.
Tekið af http://www.tech.is Höfundur: Alli_Ofur