Síða 1 af 1
[nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Mán 31. Jan 2011 15:54
af MatroX
GeForce GTX 590 is the confirmed name of NVIDIA's coming graphics card flagship. With dual GF110 GPUs the beafy graphics card will offer 1024 CUDA cores and 3GB memory. Perhaps the most exciting is that the launch is set for February, in the same timeframe as AMD Radeon HD 6990 is expected to arrive.
Heimildhvernig væri að koma upp frétta horni hérna?
Re: [nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Mán 31. Jan 2011 15:59
af JohnnyX
Djöfull verður þetta sjúkt kort! Hvernig ætli þetta komi út í SLI.
Re: [nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Mán 31. Jan 2011 16:00
af Dormaster

SWEET
Re: [nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Mán 31. Jan 2011 16:04
af tölvukallin
nice
Re: [nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Mán 31. Jan 2011 16:19
af ViktorS
ekkert lamb að leika við
Re: [nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Mán 31. Jan 2011 16:41
af halldorjonz
Bíddu what, erþetta kort þá bara næstum 2x öflugra en 580gtx?

Re: [nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Mán 31. Jan 2011 17:29
af k0fuz
haha lollaði smá yfir "Max power consumption: A lot" haha

þvílíkt monster kort...

Re: [nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Þri 01. Feb 2011 16:35
af Raidmax
Váaaaa hlakka til þegar þetta kemur !

Re: [nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Þri 01. Feb 2011 16:55
af bulldog
hvað ætli að það muni kosta ?
Re: [nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Þri 01. Feb 2011 17:30
af MatroX
þeir eru að tala um verð miða í kringum $700 +- eitthvað. allavega langar mér alveg rosalega að selja 480 kortið mitt og fá mér svona
Re: [nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Þri 01. Feb 2011 18:34
af Plushy
Eflaust yfir 100 þúsund út í búð hérna.
Re: [nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Þri 01. Feb 2011 18:36
af bulldog
matrox : hafðu samband við mig varðandi sölu á þínu korti

Re: [nordichw] Geforce GTX590 með 2 GF110 Kjörnum
Sent: Þri 01. Feb 2011 18:38
af Frost
Pffff... Fartölvan mín er stórasta tölva í heimi og tölva með þetta skjákort gæti ekki verið betri en mín *hættir að láta eins og honum sé sama og fer að gráta útí horni*
Ég væri samt engan vegin á móti því að eiga svona og svo Intel Ivy þegar svoleiðis kemur!