Síða 1 af 4

Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 01:24
af halli7
Er mikið búinn að vera spá í að fá mér nýjan skjá en ég veit ekkert hvaða skjá ég á að taka.

er þessi góður http://www.buy.is/product.php?id_product=987 ?

En hverju mæliði með?

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 01:40
af MatroX
hvaða kröfur ertu með?

ég á einn svona og er mjög sáttur með hann.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_113_117&products_id=23757

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 01:43
af rapport
MatroX skrifaði:hvaða kröfur ertu með?

ég á einn svona og er mjög sáttur með hann.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_113_117&products_id=23757

x2

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 01:46
af halli7
vil helst að hann sé led og með hdmi

annars bara góðan skjá undir 60 þúsund

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 03:22
af Plushy
rapport skrifaði:
MatroX skrifaði:hvaða kröfur ertu með?

ég á einn svona og er mjög sáttur með hann.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_113_117&products_id=23757

x2


x3

og ætla að fá mér annan.

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 03:46
af MatroX
Plushy skrifaði:
rapport skrifaði:
MatroX skrifaði:hvaða kröfur ertu með?

ég á einn svona og er mjög sáttur með hann.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_113_117&products_id=23757

x2


x3

og ætla að fá mér annan.


ég er með 1 svona og 2 samsung 2256BW ef ég myndi skipta samsung skjánum út þá tæki 2 svona. þetta eru snilldar skjáir

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 07:53
af Plushy
MatroX skrifaði:
Plushy skrifaði:
rapport skrifaði:
MatroX skrifaði:hvaða kröfur ertu með?

ég á einn svona og er mjög sáttur með hann.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_113_117&products_id=23757

x2


x3

og ætla að fá mér annan.


ég er með 1 svona og 2 samsung 2256BW ef ég myndi skipta samsung skjánum út þá tæki 2 svona. þetta eru snilldar skjáir


Var að spá í þessum 22" samsung líka, en yrði eflaust aldrei fullkomnlega ánægður með 2 mismunandi stóra skjái og öðruvísi í útliti.

Ef ég finn engan svona hérna á vaktinni fer ég eflaust og kaupi nýjan með mánaðarmótunum

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 08:32
af Dormaster
rapport skrifaði:
MatroX skrifaði:hvaða kröfur ertu með?

ég á einn svona og er mjög sáttur með hann.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_113_117&products_id=23757

x2


var ad paela i svipudum nema led er tad einhver mikill munur ?

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 09:34
af Plushy
Dormaster skrifaði:
rapport skrifaði:
MatroX skrifaði:hvaða kröfur ertu með?

ég á einn svona og er mjög sáttur með hann.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_113_117&products_id=23757

x2


var ad paela i svipudum nema led er tad einhver mikill munur ?


Já LED er miklu betra.

Nei, það fer eftir hvað þér finnst. Farðu bara í einhverja búð og fáðu að prófa muninn sjálfur. Annars er alltaf talið um lengri endingartíma, minni orkunotkun, bjartari skjár og hvítir litir með LED skjái.

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 11:37
af Dormaster
Plushy skrifaði:
Dormaster skrifaði:
rapport skrifaði:
MatroX skrifaði:hvaða kröfur ertu með?

ég á einn svona og er mjög sáttur með hann.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_113_117&products_id=23757

x2


var ad paela i svipudum nema led er tad einhver mikill munur ?


Já LED er miklu betra.

Nei, það fer eftir hvað þér finnst. Farðu bara í einhverja búð og fáðu að prófa muninn sjálfur. Annars er alltaf talið um lengri endingartíma, minni orkunotkun, bjartari skjár og hvítir litir með LED skjái.

er tad allveg 12 k worth ?

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 11:53
af gardar
Dormaster skrifaði:
Plushy skrifaði:
Dormaster skrifaði:
rapport skrifaði:
MatroX skrifaði:hvaða kröfur ertu með?

ég á einn svona og er mjög sáttur með hann.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_113_117&products_id=23757

x2


var ad paela i svipudum nema led er tad einhver mikill munur ?


Já LED er miklu betra.

Nei, það fer eftir hvað þér finnst. Farðu bara í einhverja búð og fáðu að prófa muninn sjálfur. Annars er alltaf talið um lengri endingartíma, minni orkunotkun, bjartari skjár og hvítir litir með LED skjái.

er tad allveg 12 k worth ?



Varstu ekki kominn með svör hérna?
viewtopic.php?f=21&t=35819

Annars er bara að fara og prófa með eigin augum og ákveða svo sjálfur.... Ekki láta einhverja á netinu ákveða fyrir þig

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 11:59
af RazerLycoz
ég var líka spá i skjáum en getiði sagt mér,er þessi skjár eitthvað góður ? og hvað er munurin á þessum tvær ,
og hvort er betra? :oops:

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23761

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 12:39
af Plushy
RazerLycoz skrifaði:ég var líka spá i skjáum en getiði sagt mér,er þessi skjár eitthvað góður ? og hvað er munurin á þessum tvær ,
og hvort er betra? :oops:

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23761


Einu munurinn er tengimöguleikar

- DVI-D HDCP, DisplayPort 1.2, VGA

- 2xHDMI HDCP, DVI-D, VGA, 4xUSB

Þá er EW Skjárinn betri samkvæmt tengimöguleikum, en þú (og aðrir) VERÐA að fara og prófa sjálfir, hvor skjárinn er flottari? myndirðu vera ánægðari að stara á annan skjáinn eða hinn?

Kannski erfiðara að spyrja um skjái á þennan máta þegar munurinn er svo lítill að þetta fari persónulega eftir fólki. Á hinn bógann er fullt af t.d. Benchmarks fyrir skjákort og léttara að segja "Já, þetta er betra en hitt"

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 15:46
af halli7
En hefur eitthver prófað þennan skjá : http://www.buy.is/product.php?id_product=987 ?
finnst þessi nefnilega svo flottur

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 19:58
af halli7
fór og skoðaði þennan skjá: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759 í dag en fannst svo skrítið að hann sé með 8 ms í response time.
Er það ekki of mikið ef ég mun spila leiki á þessum skjá?

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 20:10
af Plushy
halli7 skrifaði:fór og skoðaði þennan skjá: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759 í dag en fannst svo skrítið að hann sé með 8 ms í response time.
Er það ekki of mikið ef ég mun spila leiki á þessum skjá?


Ekki nema þú sért einhver hardcore FPS Spilari ef mig minnir rétt.

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 20:16
af halli7
spila smá cs og css þá held ég að 8 ms response time sé svoldið mikið

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mán 31. Jan 2011 23:43
af MatroX
Plushy skrifaði:
MatroX skrifaði:
Plushy skrifaði:
rapport skrifaði:
MatroX skrifaði:hvaða kröfur ertu með?

ég á einn svona og er mjög sáttur með hann.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_113_117&products_id=23757

x2


x3

og ætla að fá mér annan.


ég er með 1 svona og 2 samsung 2256BW ef ég myndi skipta samsung skjánum út þá tæki 2 svona. þetta eru snilldar skjáir


Var að spá í þessum 22" samsung líka, en yrði eflaust aldrei fullkomnlega ánægður með 2 mismunandi stóra skjái og öðruvísi í útliti.

Ef ég finn engan svona hérna á vaktinni fer ég eflaust og kaupi nýjan með mánaðarmótunum


þeir eru sitthvort aspect ratio 16:9 og 16:10 þannig að þeir eru jafn háir. þetta kemur mun betur út en ég hélt í fyrstu

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Þri 01. Feb 2011 01:27
af halli7
hvaða búð selur Acer S243HLbmii á íslandi svo maður getur farið og skoðað þennan skjá??

veit bara að buy.is selur hann: http://www.buy.is/product.php?id_product=987

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Þri 01. Feb 2011 13:12
af Spekingur
Vitið þið eitthvað hvaða skjátegund er undirniðri á BenQ skjáunum?

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Þri 01. Feb 2011 23:04
af halli7
ttt

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mið 02. Feb 2011 19:38
af halli7
hefur eitthver reynslu á þessum skjá : http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23762 ?

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mið 02. Feb 2011 19:40
af Plushy
Þetta er 3d skjár. Tekur hann ef þú ert með 3d skjákort og kit og villt spila í 3d.

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mið 02. Feb 2011 21:43
af halli7
En ef ég er ekki að fara spila leiki í 3D er þetta þá ekkert sniðugur skjár ?

Re: Hvaða 24" skjá á maður að fá sér.

Sent: Mið 02. Feb 2011 22:04
af sakaxxx
halli7 skrifaði:En ef ég er ekki að fara spila leiki í 3D er þetta þá ekkert sniðugur skjár ?



nei þú færð þér bara svona skjá ef þú ert að fara spila í 3d útaf því hvað hann er dýr
færð sambærilegan skjá sem stiður ekki 3d á mun minna