Hvaða mús mynduði velja fyrir mac?


Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvaða mús mynduði velja fyrir mac?

Pósturaf Tesy » Sun 30. Jan 2011 22:46

Sælir, ég er að leita mér af mús fyrir nýja 13" macbook pro. Helst þá með driver fyrir mac

Endilega bendiði mér á góða mús, það sem ég geri er eiginlega bara browsa og spila kannski léttir leikir(Warcraft III eða HoN) samt mjög sjaldan.

Vil ekki magic mouse :D



Skjámynd

Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús mynduði velja fyrir mac?

Pósturaf Optimus » Sun 30. Jan 2011 22:49

http://buy.is/product.php?id_product=546
og
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1638

eru báðar mjög góðar. MX 518 er klassík, en DeathAdder er mjög þægileg líka.


i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH


Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús mynduði velja fyrir mac?

Pósturaf Tesy » Sun 30. Jan 2011 22:56

Optimus skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=546
og
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1638

eru báðar mjög góðar. MX 518 er klassík, en DeathAdder er mjög þægileg líka.


Já, mig langar rosa mikið í MX518 en ég las einhvern staðar að það væri ekki til driver fyrir mac OS :S er það satt?



Skjámynd

Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús mynduði velja fyrir mac?

Pósturaf Optimus » Sun 30. Jan 2011 23:00

Músin hefur í raun ekki driver, sem slíkan. Það er vissulega forrit með til þess að stilla sensitivity stages í músinni, en hún er með tvö eða þrjú slík innbyggð held ég, svo ég efa það stórlega að þetta trufli þig eitthvað. Einn félagi minn sem á mac er að nota MX 518 án vandkvæða.


i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús mynduði velja fyrir mac?

Pósturaf jagermeister » Sun 30. Jan 2011 23:04

Optimus skrifaði:Músin hefur í raun ekki driver, sem slíkan. Það er vissulega forrit með til þess að stilla sensitivity stages í músinni, en hún er með tvö eða þrjú slík innbyggð held ég, svo ég efa það stórlega að þetta trufli þig eitthvað. Einn félagi minn sem á mac er að nota MX 518 án vandkvæða.


Logitech G9 músin mín er ógeðsleg á macanum mínum þótt ég sé með steermouse




Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús mynduði velja fyrir mac?

Pósturaf Tesy » Sun 30. Jan 2011 23:10

Ég prófaði að smella 1 ASUS mús í og það var hræðilegt, einnig hef ég prófað MX revolution og það virkaði heldur ekki vel. Virkaði hins vegar MJÖG vel með windows tölvuna mína.

Hvað með Razer Orochi? hefur einhver einhverja reynslu af henni?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús mynduði velja fyrir mac?

Pósturaf rapport » Sun 30. Jan 2011 23:29

Lausnin virðist vera fólgin í að halda músinni og skipta um tölvu...




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús mynduði velja fyrir mac?

Pósturaf braudrist » Sun 06. Feb 2011 21:38

Ég hélt að Mac notendur væru bundnir við aðeins eina mús með einum takka sem kostar 25.000 kr. :D


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús mynduði velja fyrir mac?

Pósturaf SIKk » Sun 06. Feb 2011 21:44

rapport skrifaði:Lausnin virðist vera fólgin í að halda músinni og skipta um tölvu...


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant