Síða 1 af 1

Samsetning vinsluminna

Sent: Sun 30. Jan 2011 16:01
af Stebbiplebbz89
Er allt í góðu að setja vinnsluminni frá mismunandi framleiðanda saman í tölvu, og þarf Mhz ekki að vera það sama á þeim báðum?

Re: Samsetning vinsluminna

Sent: Sun 30. Jan 2011 16:02
af Plushy
Myndi ekki mæla með því, virkar í sumum tilfellum

Re: Samsetning vinsluminna

Sent: Sun 30. Jan 2011 16:10
af AntiTrust
Skiptir yfirleitt ekki miklu máli fyrir normal notenda að tegundirnar séu mismunandi. Ef hraðinn er mismunandi þá klukkar hraðar minnið sig niður í sama hraða og hægara minnið.

Þetta skiptir meira máli ef þú ætlar í OC.

Re: Samsetning vinsluminna

Sent: Sun 30. Jan 2011 16:39
af Stebbiplebbz89
Þetta er bara fyrir venjulega heimilstövu sem er notuð á netið og ýmis forrit, ekkert meir en svo.