Síða 1 af 1

nýtt setup :)

Sent: Mið 26. Jan 2011 23:50
af Dormaster
loksins fékk ég tíma til að kaupa mér brakandi ferska tölvu
Móðurborð ASRock 770 Extreme3 ATX, AM3 móðurborð
Örgjörvi Phenom II X4 955 (OEM)
Vinnsluminni G.Skill 4GB Ripjaws PC3-10666 CL9D
Harður diskur Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2
Skjáhraðall PowerColor Radeon HD6870 1024MB
Hljóðkort Innbyggt 7.1 hljóðkort
Geisladrif Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur
Netkort Innbyggt 10/100/1000Mbps netkort
Aflgjafi EZ Cool 600W, ATX 2.2, 120mm vifta,
Örgjörva kæling Scythe Katana 3 örgjörvakæling

er svo að pæla í þessum skjá | http://kisildalur.is/?p=2&id=735

Re: nýtt setup :)

Sent: Fim 27. Jan 2011 00:39
af Plushy
Færð sama skjá á 32,900 í bæði Start og Tölvutek

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23757

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3048

Fínt að spara 3,600 kr

Re: nýtt setup :)

Sent: Fim 27. Jan 2011 07:46
af Dormaster
okeei þakka ;)
EDIT;
er hann ekki fínn í leikjaspilun ?

Re: nýtt setup :)

Sent: Fim 27. Jan 2011 07:52
af Plushy
Dormaster skrifaði:okeei þakka ;)
EDIT;
er hann ekki fínn í leikjaspilun ?


Segðu nú okkur um það :)

Re: nýtt setup :)

Sent: Fim 27. Jan 2011 08:25
af Dormaster
haha okeei :)

Re: nýtt setup :)

Sent: Fim 27. Jan 2011 10:10
af Frost
Þessi skjár ætti ekki að vera verri en eitthverjir aðrir í leikjaspilun. Þekki nokkra sem eru með svona nýlega BenQ skjái og þeir eru frábærir, sjálfur á ég 3 ára gamlan BenQ skjá og hann er virkilega flottur og frábær í leikina.

Svartíminn er góður á þessum skjá, góð myndgæði og virkilega flottur í útliti.

Re: nýtt setup :)

Sent: Fim 27. Jan 2011 10:21
af Nothing
BenQ er virkilega gott merki finnst mér.

Litirnir koma skuggalega vel út með LED tækninni.

Re: nýtt setup :)

Sent: Sun 30. Jan 2011 16:52
af HelgzeN
þetta er smooth :)