Síða 1 af 1

Skjákaup

Sent: Mið 26. Jan 2011 12:45
af vlado
Ég hef verið að spá í að kaupa mér nýjan skjá.

Skjárinn sem ég á er svona http://www.trustedreviews.com/monitors/review/2007/02/12/Acer-AL2216w-22in-Widescreen-Display/p1

Ég myndi vilja nýjan, góðan skjá. Er að spá í 24". Einhverjir góðir sem þið mælið með? Og hvernig er það með nýja skjái í dag, er hægt að tengja eins og PS3 við þá?

Vona að einhverjir geti hjálpað.

Re: Skjákaup

Sent: Mið 26. Jan 2011 12:56
af rapport
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23757

Er með tvo svona er MJÖG happy...

PS3 tengimöguleikar = liklega mögulegt með einu svona

Mynd

Re: Skjákaup

Sent: Mið 26. Jan 2011 13:20
af Plushy
Er með sama skjá og Rapport. Hef ekkert út á hann að setja. Reyndar er hann svo fínn að ég kaupi eflaust annan til að hafa tvo.

Re: Skjákaup

Sent: Mið 26. Jan 2011 14:36
af Dormaster
smá svona.. er mikill munur á 22" og 24 ?
og er LED mikið betri ?

Re: Skjákaup

Sent: Mið 26. Jan 2011 15:13
af Optimus
Dormaster skrifaði:og er LED mikið betri ?


Ég væri mjög til í að fá almennilegt svar við þessari spurningu, mér finnst ég alltaf vera að heyra bæði, þ.e. sumstaðar að LED skipti ekkert svo miklu máli og síðan annarsstaðar að LED sé bara algjörlega málið.

Re: Skjákaup

Sent: Mið 26. Jan 2011 15:15
af Dormaster
Dormaster skrifaði:
Optimus skrifaði:
Dormaster skrifaði:og er LED mikið betri ?


Ég væri mjög til í að fá almennilegt svar við þessari spurningu, mér finnst ég alltaf vera að heyra bæði, þ.e. sumstaðar að LED skipti ekkert svo miklu máli og síðan annarsstaðar að LED sé bara algjörlega málið.


x2



http://www.cnet.com.au/led-vs-lcd-which ... 295938.htm

Re: Skjákaup

Sent: Fim 27. Jan 2011 02:15
af Optimus
Dormaster skrifaði:
Dormaster skrifaði:
Optimus skrifaði:
Dormaster skrifaði:og er LED mikið betri ?


Ég væri mjög til í að fá almennilegt svar við þessari spurningu, mér finnst ég alltaf vera að heyra bæði, þ.e. sumstaðar að LED skipti ekkert svo miklu máli og síðan annarsstaðar að LED sé bara algjörlega málið.


x2



http://www.cnet.com.au/led-vs-lcd-which ... 295938.htm


Þetta er ömurlegur linkur og svarar geðveikt mikið ekki spurningunni hvort LED sé peninganna virði, miðað við LCD, þegar um er að ræða tölvuskjái.

Re: Skjákaup

Sent: Fim 27. Jan 2011 07:51
af Dormaster
Optimus skrifaði:
Dormaster skrifaði:
Dormaster skrifaði:
Optimus skrifaði:
Dormaster skrifaði:og er LED mikið betri ?


Ég væri mjög til í að fá almennilegt svar við þessari spurningu, mér finnst ég alltaf vera að heyra bæði, þ.e. sumstaðar að LED skipti ekkert svo miklu máli og síðan annarsstaðar að LED sé bara algjörlega málið.


x2



http://www.cnet.com.au/led-vs-lcd-which ... 295938.htm


Þetta er ömurlegur linkur og svarar geðveikt mikið ekki spurningunni hvort LED sé peninganna virði, miðað við LCD, þegar um er að ræða tölvuskjái.


ég fór áðan í kísildal og verslaði mér tölvu svo var ég eitthvað að skoða skjái og spurði gaurinn hann sagði að hann er góður ef þú ert mikið í leikjaspilun og ef þú ert mikið að horfa á myndir, þar sem hvítur er miklu hvítari og miklu sterkari litir... þetta sagði gaurinn við mig allaveganna ;)
vona að þetta hjálpi þér :)

Re: Skjákaup

Sent: Fim 27. Jan 2011 09:05
af gardar
Optimus skrifaði:
Dormaster skrifaði:og er LED mikið betri ?


Ég væri mjög til í að fá almennilegt svar við þessari spurningu, mér finnst ég alltaf vera að heyra bæði, þ.e. sumstaðar að LED skipti ekkert svo miklu máli og síðan annarsstaðar að LED sé bara algjörlega málið.



Ég myndi ekki velta mér upp úr því nema á ferðatölvu... Þar sem LCD skjáir með LED baklýsingu eyða minni orku en hefðbundinn LCD skjár....
Munurinn á myndgæðunum er það lítill að ég myndi ekki eltast við LED baklýsingu... Miklu meira máli skiptir hvort skjárinn er S-PVA eða TN

Re: Skjákaup

Sent: Fim 27. Jan 2011 09:36
af Dormaster
Ég myndi ekki velta mér upp úr því nema á ferðatölvu... Þar sem LCD skjáir með LED baklýsingu eyða minni orku en hefðbundinn LCD skjár....
Munurinn á myndgæðunum er það lítill að ég myndi ekki eltast við LED baklýsingu... Miklu meira máli skiptir hvort skjárinn er S-PVA eða TN


hvað er þettat S-PVA og TN ?

Re: Skjákaup

Sent: Fim 27. Jan 2011 09:47
af Optimus
Dormaster skrifaði:
Ég myndi ekki velta mér upp úr því nema á ferðatölvu... Þar sem LCD skjáir með LED baklýsingu eyða minni orku en hefðbundinn LCD skjár....
Munurinn á myndgæðunum er það lítill að ég myndi ekki eltast við LED baklýsingu... Miklu meira máli skiptir hvort skjárinn er S-PVA eða TN


hvað er þettat S-PVA og TN ?


http://www.pchardwarehelp.com/guides/lc ... -types.php

Takk fyrir gott svar, gardar :)

Re: Skjákaup

Sent: Fim 27. Jan 2011 10:33
af gardar
Optimus skrifaði:
Dormaster skrifaði:
Ég myndi ekki velta mér upp úr því nema á ferðatölvu... Þar sem LCD skjáir með LED baklýsingu eyða minni orku en hefðbundinn LCD skjár....
Munurinn á myndgæðunum er það lítill að ég myndi ekki eltast við LED baklýsingu... Miklu meira máli skiptir hvort skjárinn er S-PVA eða TN


hvað er þettat S-PVA og TN ?


http://www.pchardwarehelp.com/guides/lc ... -types.php

Takk fyrir gott svar, gardar :)



Ekki málið... Er sjálfur með 2x24" S-IPS skjái og gæti ekki verið sáttari :)
Var á tímabili með 1 stk S-IPS og 1 stk TN skjá hlið við hlið og mér þótti TN skjárinn vægast sagt hræðilegur í samanburði við hinn

Re: Skjákaup

Sent: Mið 09. Feb 2011 14:54
af Páll
rapport skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_113_117&products_id=23757

Er með tvo svona er MJÖG happy...

PS3 tengimöguleikar = liklega mögulegt með einu svona

Mynd


Hefur eitthver prófað þetta?

Re: Skjákaup

Sent: Mið 09. Feb 2011 18:33
af halli7
Páll skrifaði:
rapport skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_113_117&products_id=23757

Er með tvo svona er MJÖG happy...

PS3 tengimöguleikar = liklega mögulegt með einu svona

Mynd


Hefur eitthver prófað þetta?


já var með svona og þetta virkar mjög fínt, en þú þarft þá að taka hljóðið öðruvísi.