Síða 1 af 1

Timings á vinnsluminni

Sent: Mán 24. Jan 2011 21:52
af Revenant
Ég er að pæla í nýju i7 riggi en er pínu stopp varðandi hvaða DDR3 minni ég ætti að fá mér. Þau sem ég hef verið skoða eru:

Mushkin Redline DDR3-1600 á 6-8-6-24 (væntanlega fengi ég mér tvö pör = 8GB)

eða

G.Skill RipjawX DDR3-1866 á 9-9-9-24 (2 x 4 GB kubbar)

Spurningin er þessi: Er ég að tapa/græða eitthvað á því að fara úr 1600 -> 1866 MHz þótt timings hækki?

Ég gerið ráð fyrir að ég muni setja þetta í Asus P8P67 Pro móðurborð þannig compatibility ætti að vera í lagi.

Re: Timings á vinnsluminni

Sent: Mán 24. Jan 2011 21:56
af Plushy
Fáðu þér Triple Channel Minni, t.d. Mushkin Redline

Re: Timings á vinnsluminni

Sent: Mán 24. Jan 2011 21:59
af Olafst
Plushy skrifaði:Fáðu þér Triple Channel Minni, t.d. Mushkin Redline


Triple channel í Sandy Bridge setup? really?
Reyndar tekur hann ekki fram að hann sé að fara í Sandy Bridge i7 en það má fastlega gera ráð fyrir því miðað við móðurborðið sem hann nefnir.
Ekki vera að gefa ráð sem standast ekki.

Re: Timings á vinnsluminni

Sent: Mán 24. Jan 2011 22:01
af Revenant
Asus P8P67 Pro er fyrir LGA 1155 (Sandy Bridge)

Tengill

Re: Timings á vinnsluminni

Sent: Mán 24. Jan 2011 22:02
af Plushy
Olafst skrifaði:
Plushy skrifaði:Fáðu þér Triple Channel Minni, t.d. Mushkin Redline


Triple channel í Sandy Bridge setup? really?
Reyndar tekur hann ekki fram að hann sé að fara í Sandy Bridge i7 en það má fastlega gera ráð fyrir því miðað við móðurborðið sem hann nefnir.
Ekki vera að gefa ráð sem standast ekki.


Las bara i7, fyrirgefðu hegðun mína ekki slá mig :)

Re: Timings á vinnsluminni

Sent: Mán 24. Jan 2011 22:02
af Olafst
Revenant skrifaði:Asus P8P67 Pro er fyrir LGA 1155 (Sandy Bridge)

sagði ég það ekki?

Re: Timings á vinnsluminni

Sent: Mán 24. Jan 2011 22:07
af Plushy
Olafst skrifaði:
Revenant skrifaði:Asus P8P67 Pro er fyrir LGA 1155 (Sandy Bridge)

sagði ég það ekki?


Hann hefur verið að tala við mig...

ertu í einhverju vondu skapi?

Re: Timings á vinnsluminni

Sent: Mán 24. Jan 2011 22:20
af andrespaba
Plushy skrifaði:ertu í einhverju vondu skapi?


X2

Re: Timings á vinnsluminni

Sent: Mán 24. Jan 2011 22:24
af HelgzeN
fá sér 2 svona http://buy.is/product.php?id_product=9203708 pakka enn held reyndar að þau séu of há fyrir Noctua N-14 þannig þá er það bara H70 :)