Timings á vinnsluminni
Sent: Mán 24. Jan 2011 21:52
Ég er að pæla í nýju i7 riggi en er pínu stopp varðandi hvaða DDR3 minni ég ætti að fá mér. Þau sem ég hef verið skoða eru:
Mushkin Redline DDR3-1600 á 6-8-6-24 (væntanlega fengi ég mér tvö pör = 8GB)
eða
G.Skill RipjawX DDR3-1866 á 9-9-9-24 (2 x 4 GB kubbar)
Spurningin er þessi: Er ég að tapa/græða eitthvað á því að fara úr 1600 -> 1866 MHz þótt timings hækki?
Ég gerið ráð fyrir að ég muni setja þetta í Asus P8P67 Pro móðurborð þannig compatibility ætti að vera í lagi.
Mushkin Redline DDR3-1600 á 6-8-6-24 (væntanlega fengi ég mér tvö pör = 8GB)
eða
G.Skill RipjawX DDR3-1866 á 9-9-9-24 (2 x 4 GB kubbar)
Spurningin er þessi: Er ég að tapa/græða eitthvað á því að fara úr 1600 -> 1866 MHz þótt timings hækki?
Ég gerið ráð fyrir að ég muni setja þetta í Asus P8P67 Pro móðurborð þannig compatibility ætti að vera í lagi.